Allt á sínum stað. Kassinn auðveldar þér og barninu að finna alla smáhluti.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Allt á sínum stað. Kassinn auðveldar þér og barninu að finna alla smáhluti.
Passar fullkomlega í SMÅSTAD hirslur eða sem frístandandi kassi fyrir smáhluti eða föt.
Þú getur auðveldlega séð innihald kassans í gegnum netið.
Kassinn er úr pólýester, 90% af því er endurunnið – endingargott efni sem er prófað, samþykkt og án allra skaðlegra efna.
Auðvelt að draga út, lyfta og bera þar sem kassinn er úr léttum vefnaði og er með höldur á stuttu hliðunum.
Hægt að brjóta saman til að spara pláss.
Ef karfan verður skítug getur þú handþvegið hana í köldu vatni við 30°C
Fyrir 3 ára og eldri.
Jennifer Idrizi
Breidd: 18 cm
Dýpt: 27 cm
Hæð: 17 cm
Fjöldi í pakka: 3 stykki
Handþvottur við hámark 40°C.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Efni/ Net: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Innlegg: Pólýprópýlenplast