Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

TUFJORD

Rúmgrind, bólstruð

Gunnared blátt
Er að klárast
79.950,-
160x200 cm
Vörunúmer: 70446408

Dýna og rúmföt eru seld sér.

Nánar um vöruna

Bogadreginn höfðagaflinn umvefur þig og hjálpar þér að slaka á í rúminu.

Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.

Vefverslun:Uppselt
Verslun:Fá eintök til

Bogadreginn höfðagaflinn umvefur þig og hjálpar þér að slaka á í rúminu.

Höfðagaflinn er einstaklega þægilegur til að sitja upp við – tilvalið fyrir rólega morgna í rúminu, með kaffibolla og bók.

Rúmið er bólstrað á öllum hliðum og því kemur það vel út frá öllum sjónarhornum og hentar jafnvel í miðju herbergi.

Mjúkt áþreifanlegt áklæðið í tveimur litatónum.

Málmfæturnir eru sterkir og stöðugir og lögunin á þeim færir rúminu karakter.

Það er nægt pláss fyrir rúmfatahirslur undir rúminu – henta vel fyrir aukasængur og kodda.

Það er auðvelt að ryksuga undir rúminu til að halda rýminu hreinu og rykfríu.

Stillanlegar hliðar á rúminu gera þér kleift að nota misþykkar dýnur.

Innifalið:

Rimlabotn og miðstoð eru innifalin.

Selt sér:

Dýna og rúmföt eru seld sér.

Öryggi og eftirlit:

Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 50.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.

Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5-6 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.

Hönnuður

Ola Wihlborg

Lengd: 221 cm

Breidd: 179 cm

Hæð fótagafls: 38 cm

Hæð höfðagafls: 109 cm

Lengd dýnu: 200 cm

Breidd dýnu: 160 cm

Hreinsaðu með ryksugu.
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.
Áklæðið má ekki þvo.

Umhverfisvernd

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Efni

Vefnaður: 100 % pólýester

Miðstoð: Galvaníserað stál

Rimlabotn: Samlímdur viðarspónn, Harpixhúðað

Höfðagafl: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk, Krossviður, Trefjaplata, Pappi (a.m.k. 0% endurunnið), Plasthúðaður viðarplanki, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt

Fótagafl, efri hluti: Krossviður, Plasthúðaður viðarplanki, Trefjaplata, Pólýestervatt

Fótagafl/ Rúmhlið: Krossviður, Plasthúðaður viðarplanki, Trefjaplata, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt

Fóður: 100% pólýprópýlen

Pakki númer: 1
Lengd: 216 cm
Breidd: 67 cm
Hæð: 19 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 20.75 kg
Heildarþyngd: 23.10 kg
Heildarrúmtak: 267.7 l

Pakki númer: 2
Lengd: 216 cm
Breidd: 41 cm
Hæð: 10 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 21.70 kg
Heildarþyngd: 22.00 kg
Heildarrúmtak: 84.1 l

Pakki númer: 3
Lengd: 215 cm
Breidd: 69 cm
Hæð: 20 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 15.00 kg
Heildarþyngd: 15.30 kg
Heildarrúmtak: 289.3 l

Pakki númer: 4
Lengd: 215 cm
Breidd: 44 cm
Hæð: 39 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 20.93 kg
Heildarþyngd: 23.50 kg
Heildarrúmtak: 368.9 l

Samsetningarleiðbeiningar

70446408 | TUFJORD rúmgrind, bólstruð (PDF - 2,7 MB)


1 x TUFJORD rúmgrind, bólstruð

Vörunúmer: 70446408

Er að klárast

Húsgagnadeild
6
Svefnherbergi
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur