Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Stillanlegir fætur til að auka stöðugleika, jafnvel á ójöfnu gólfi.
Auðvelt að setja saman.
Ein fataslá og tvær stillanlegar hillur fylgja.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
T Winkel/T Jacobsen
Breidd: 62.6 cm
Dýpt: 59.0 cm
Hæð: 216.0 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Toppplata/ Hliðarplata/ Áföst hilla/ Stillanleg hilla/ Hurðir/skúffuframhliðar: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, ABS-plast, Akrýlmálning
Bakhlið: Trefjaplata, Plastþynna, Pappírsþynna
Skúffubotn: Spónaplata, Háþrýstimelamínhúð, ABS-plast