Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

VADSÖ

Gormadýna

Stíf/ljósblátt
14.950,-
140x200 cm
Vörunúmer: 90451229


Nánar um vöruna

Bonnell-gormar veita góðan og jafnan stuðning, þannig að þú færð þá tilfinningu að þú sofir ofan á dýnunni en ekki ofan í henni.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Bonnell-gormar veita góðan og jafnan stuðning, þannig að þú færð þá tilfinningu að þú sofir ofan á dýnunni en ekki ofan í henni.

Lag af vatti og svampi efst í dýnunni gerir hana mjúka og notalega, þrátt fyrir stífleika Bonnell-gormanna.

Bonnell-gormarnir stuðla að þægilegu hitastigi þegar þú sefur þar sem þeir hleypa lofti vel í gegnum dýnuna.

Dýnan er upprúlluð svo það er auðvelt að taka hana með heim og á hliðunum eru þægileg handföng svo auðvelt er að færa hana til.

Bonnell-gormar eru sérstaklega hentugir fyrir þá sem sofa einir og eiga ekki á hættu að hreyfingar þeirra trufli nokkurn, til dæmis ef þú átt til að fara fram úr um miðja nótt.

Veldu kodda með dýnunni sem hentar þér best svo þú náir sem bestum nætursvefni.

Gormarnir ná yfir alla dýnuna þannig að ekkert óþægilegt bil myndast þegar tvær dýnur eru settar saman.

Áklæðið er hannað til að sitja þétt á dýnunni.

Aðeins sofið á annarri hliðinni – þarf ekki að snúa við.

Notaðu hreinsiefni fyrir textíl og ryksugaðu dýnuna reglulega til að halda henni ferskri.

Nánari upplýsingar:

Dýnan gæti þurft allt að 72 tíma til að ná aftur réttri lögun og fullum þægindum eftir að hafa verið upprúlluð í pakkningunni. Allar krumpur munu einnig hverfa.

Stundum smita pakkningarnar lykt í dýnuna, en hún hverfur á nokkuð skömmum tíma.

166 gormar/m² í 90×200 cm dýnu.

Hönnuður

Paulin Machado

Lengd: 200 cm

Breidd: 140 cm

Þykkt: 17 cm

Má ekki þvo.
Hreinsið með húsgagnasjampói.
Má ekki setja í klór.
Má ekki setja í þurrkara.
Má ekki strauja.
Má ekki þurrhreinsa.
Hreinsaðu með ryksugu.

Umhverfisvernd

Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Efni

Áklæði: 100% pólýester (100% endurunnið)

Efri fóður/ Hliðar fóður: 100% pólýprópýlen

Fylling, efri hluti/ Fylling, hlið: 100 % pólýester

Fyllling: Pólýúretansvampur 25 kg/m³

Bonnell-gormar: Stál

Dýnuver: 100% pólýester

Pakki númer: 1
Lengd: 148 cm
Breidd: -
Hæð: -
Þvermál: 32 cm
Nettó þyngd: 19.29 kg
Heildarþyngd: 20.18 kg
Heildarrúmtak: 119.0 l

Ráðleggingar og leiðbeiningar

90451229 | VADSÖ gormadýna (1) (PDF - 150 KB)

90451229 | VADSÖ gormadýna (2) (PDF - 800 KB)


1 x VADSÖ gormadýna

Vörunúmer: 90451229

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
23L

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur