LED tæknin sem líkir eftir glóðarþræði og falleg lögunin á ljósaperunni gera hana hefðbundna í útliti.
Litað glerið dreifir hlýlegri og fallegri birtu.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tíu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Birtan frá þessari LED peru samsvarar birtu frá hefðbundinni 10 W glóperu.
Líftími LED er um 15.000 klst.
Ljóslitur: Hlýr bjarmi (2.000 Kelvin).
Nota má ljósaperuna í -20°C til +40°C.
Ekki hægt að nota með ljósdeyfi.
Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.
Við bjóðum eingöngu upp á LED lýsingu í vöruúrvali okkar.
Eiginleikar:
Ljósið kviknar tafarlaust.
Varan er CE-merkt.
IKEA of Sweden
Ljósstreymi: 80 Lumen
Orkunotkun: 0.9 W
Litarhitastig: 2000 kelvin
Þvermál: 120 mm
Fjöldi í pakka: 1 stykki
Inniheldur ekki kvikasilfur.
Gler
Tegundarheiti | IKEA |
Orkunotkun ljósgjafa þegar hann er á | 1 kWh/1000h |
Orkuflokkur | F |
Tegundarauðkenni | LED1946T1 |
Vöruupplýsingablað | Nánar |
Skilgreindur líftími lampa | 15000 h |
Skilgreint ljósstreymi | 80 lúmen |
Málafl | 0.9 W |