Lamirnar eru með innbyggðum dempara þannig að hurðin lokast rólega og hljóðlega.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Lamirnar eru með innbyggðum dempara þannig að hurðin lokast rólega og hljóðlega.
Hurðin opnast og lokast mjúklega með pumpunni sem fylgir.
Með stillanlegum lömum er auðvelt að festa hurðina á réttan stað, hægt að stilla hæð, dýpt og breidd.
Smellulamir sem ekki þarf að skrúfa á hurðina og auðvelt er að fjarlægja hurðina við þrif.
25 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Lömin hentar ekki á hurð. Hún er ætluð fyrir skúffuframhlið til að útbúa hurð sem opnast lárétt, seld sér.
Notaðu tvær lamir fyrir skúffuframhlið sem er að hámarki 40 cm á hæð og 80 cm á breidd.
IKEA of Sweden
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Hámarkshæð skúffuframhliðar: 40.0 cm
Hámarksbreidd skúffuframhliðar: 80.0 cm
Þurrkaðu með hreinum klút.Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Grunnefni: Stál, Nikkelhúðað
Hlíf: ABS-plast