Þú getur skapað notalegt andrúmsloft á heimilinu með skerm úr textíl sem dreifir birtunni á fallegan hátt.
Þú getur skapað notalegt andrúmsloft á heimilinu með skerm úr textíl sem dreifir birtunni á fallegan hátt.
Hentar með lampafótum og snúrusettum fyrir bæði litlar og stórar ljósaperur, því það er hægt að stilla skerminn með aukaskermahring.
Lampafótur eða rafmagnssnúra fyrir loftljós eru seld sér.
IKEA of Sweden
Þvermál: 44 cm
Hæð: 30 cm
Þurrkaðu af með klút.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Hægt er að endurvinna plast oftar en einu sinni og draga þannig úr umhverfisáhrifum. Allar vörur úr endurunnu efni mæta sömu kröfum og öryggisstöðlum og aðrar vörur.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Skermur: Pólýstýrenplast, 100% pólýester
Rammi: Stál, Duftlakkað