Upp, niður, hægri eða vinstri? Táningurinn á heimilinu ræður áttunum án afskipta fullorðinna með JÄRNSPARV höldunum sem færa herberginu persónulegan stíl.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Upp, niður, hægri eða vinstri? Táningurinn á heimilinu ræður áttunum án afskipta fullorðinna með JÄRNSPARV höldunum sem færa herberginu persónulegan stíl.
Hentar á 16 -18 mm þykka hurð.
Skrúfur og leiðbeiningar um hvernig á að bora fyrir höldunni eru innifaldar.
Fyrir 6 ára og eldri.
Maria Vinka
Fjöldi í pakka: 2 stykki
Lengd: 141 mm
Breidd: 48 mm
Dýpt: 24 mm
Þvermál borgats: 5 mm
Bil milli gata: 96 mm
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk