Algjör draumur fyrir ungt listafólk – tíu metrar af „litabók“ sem er full af vönduðum og áhugaverðum fígúrum. Það eina sem þarf eru tússpennar eða vatnslitir og að rúlla út pappírnum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Algjör draumur fyrir ungt listafólk – tíu metrar af „litabók“ sem er full af vönduðum og áhugaverðum fígúrum. Það eina sem þarf eru tússpennar eða vatnslitir og að rúlla út pappírnum.
Að mála dregur úr streitu og veitir slökun eftir erilsaman dag.
Fyrir 3 ára og eldri.
Varan er CE merkt.
MÅLA línan inniheldur allt sem þú þarft til að vera skapandi í öllum regnbogans litum: Tússpenna, vaxliti, tréliti, vatnsliti og pensla.
Gustav Carlberg
Lengd: 10 m
Breidd: 43 cm
Ytra þvermál: 5 cm
Innra þvermál: 3 cm
Flötur: 4.30 m²
Lengd rúllu: 10 m
Bleiktur, klórlaus pappír