Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

HÄNGIG

Spegill

Hvítt/hringlaga
Uppselt
850,-
26 cm
Vörunúmer: 70446154


Nánar um vöruna

Það er miklu skemmtilegra fyrir börnin að klæða sig þegar þau hafa sinn eigin spegil innan -eða utan á hurðinni á klæðaskápnum.

Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.

Vefverslun:Uppselt
Verslun:Uppselt

Það er miklu skemmtilegra fyrir börnin að klæða sig þegar þau hafa sinn eigin spegil innan -eða utan á hurðinni á klæðaskápnum.

Þú þarft ekki að bora í vegginn þar sem spegillinn er með lími að aftan – og því getur þú auðveldlega sett hann upp á sléttan flöt.

Þú getur auðveldlega fært léttan spegilinn þangað sem þú vilt hafa hann eða hengt hann upp í mismunandi hæð eftir því sem barnið stækkar.

Leikir geta orðið fjörugir. Þess vegna er spegillinn úr plasti, öryggisins vegna.

Öryggi og eftirlit:

VARÚÐ! Fullorðinn einstaklingur þarf að setja saman. Sýndu varkárni þegar pakkningin er opnuð – inniheldur smáhluti sem geta skapað hættu fyrir börn undir 3ja ára aldri.

Ekki setja límmiðana á viðkvæma staði! Yfirborð á slíkum stöðum, t.d. á veggfóðri, gæti skemmst þegar miðarnir eru fjarlægðir.

Nánari upplýsingar:

Hentar öllum rýmum heimilisins, nema eldhúsinu og þar sem er mikill raki.

Innifalið:

Tvíhliða límband fylgir.

Samsetning og uppsetning:

Ekki hægt að festa á ójafnt yfirborð.

Hönnuður

Hanna-Kaarina Heikkilä

Dýpt: 2 cm

Þvermál: 26 cm

Þrífðu með rökum klút.

Umhverfisvernd

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Efni

Spegill: Akrýlplast

Hirsla: Pólýprópýlenplast

Pakki númer: 1
Lengd: 3 cm
Breidd: -
Hæð: -
Þvermál: 26 cm
Nettó þyngd: 0.14 kg
Heildarþyngd: 0.18 kg
Heildarrúmtak: 1.3 l

Ráðleggingar og leiðbeiningar

70446154 | HÄNGIG spegill (PDF - 670 KB)


1 x HÄNGIG spegill

Vörunúmer: 70446154

Uppselt

Húsgagnadeild
9
Barna IKEA

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25