Þá getur barnið þitt séð og náð í bæði föt og hluti sjálft. Við notuðum sjónarhorn barna við hönnun hirslunnar.
Þá getur barnið þitt séð og náð í bæði föt og hluti sjálft. Við notuðum sjónarhorn barna við hönnun hirslunnar.
Einfalt að setja saman - skápnum er einfaldlega smellt saman og aðeins þarf fá verkfæri fyrir útdraganlega hlutann.
Með því að hafa snagana bæði utan á og innan í, verður auðveldara að hengja föt, bakpoka og aðra hluti sem safnast annars í hrúgu á gólfinu.
Í botninum á útdraganlegu hirslunni er kassi fyrir alla hlutina sem þarf að ganga frá í snatri.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Þú getur bætt við allt að fimm KONSTRUERA vírgrindum til að skipuleggja innihaldið.
Það þarf tvo til að setja saman.
Mundu eftir að festa hölduna í réttri hæð fyrir barnið.
Breidd: 80 cm
Dýpt: 57 cm
Hæð: 108 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu af með þurrum klút.
Toppplata/ Hliðarplata/ Skilrúm: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Pappírsþynna, Pappírsþynna, Plastkantur
Botnplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Pappírsþynna, Plastkantur
Bakhlið: Trefjaplata, Plastþynna
Skúffuframhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning
Skúffubakhlið/ Skúffubotn/ Skúffuhlið/ Aðrir: Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur