Diskurinn er með háum köntum sem auðveldar barninu að halda matnum á honum.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Diskurinn er með háum köntum sem auðveldar barninu að halda matnum á honum.
Hægt að stafla til að spara pláss.
Skemmtileg og litrík, þola vel högg, eru varin fyrir rispum og eru með góðu gripi. Fullkomin fyrir börn sem eiga það til að sulla niður á meðan þau læra að borða sjálf.
Fyrir börn frá fæðingu.
Henrik Preutz
Þvermál: 19 cm
Fjöldi í pakka: 6 stykki
Má setja í örbylgjuofn, hitar mat upp að 100°C.Má fara í uppþvottavél, allt að 70°C.
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Hægt að endurvinna.
Pólýprópýlenplast