Efnið er úr endurunnu pólýester. Með því að nýta efni sem annars yrði hent erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Efnið er úr endurunnu pólýester. Með því að nýta efni sem annars yrði hent erum við skrefi nær sjálfbærari framtíð.
Það er nóg pláss fyrir bæði skó og smáhluti í sextán vösum.
Þú getur hengt skóhengið á fataslá eða á snaga, þar sem það er bæði með krók og kósa.
Ef þú vilt breyta lengdinni, þá getur þú brotið upp á eina röð af vösunum og fest upp að aftan með því að nota franska rennilásinn.
Krókur fylgir.
IKEA of Sweden
Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Þrífðu með mildu sápuvatni.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni og drögum úr umhverfisáhrifum.
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Innlegg: Pólýprópýlenplast