Rennilás auðveldar þér að taka púðaverið af.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Rennilás auðveldar þér að taka púðaverið af.
Bómull er mjúkt efni sem auðvelt er að meðhöndla og má þvo í þvottavél.
Passar fyrir 50×50 cm innri púða.
IKEA of Sweden
Lengd: 50 cm
Breidd: 50 cm
Getur hlaupið um allt að 4%.Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
100% bómull