Samfélagslegu frumkvöðlasamtökin Jordan River Foundation framleiðir vörurnar og veitir þar með jórdönskum og sýrlenskum flóttakonum fjárhagslegt öryggi og vald.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Samfélagslegu frumkvöðlasamtökin Jordan River Foundation framleiðir vörurnar og veitir þar með jórdönskum og sýrlenskum flóttakonum fjárhagslegt öryggi og vald.
Með því að vinna með félagslegum frumkvöðlum, aðstoðum við fólk í sumum af fátækustu svæðum heims við að afla sér lífsviðurværis og þróa hæfileika þeirra.
Hvert púðaver er einstakt þar sem handverksfólkið sem handsaumar það velur sjálft litinn og útsauminn.
Passar fyrir 50×50 cm innri púða.
Paulin Machado
Lengd: 50 cm
Breidd: 50 cm
Má þvo í vél við hámark 40°C, viðkvæmur þvottur.Snúðu áklæðinu við og lokaðu áður en þú þværð það.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 100°C.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt hráefni (bómull).
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
100% bómull