Gott er að sitja í stólnum þar sem rúnnað sætið og bakið eru þægilega eftirgefanleg.
Gott er að sitja í stólnum þar sem rúnnað sætið og bakið eru þægilega eftirgefanleg.
Plastfæturnir aðlaga sig sjálfir og stuðla að auknum stöðugleika.
Hægt að stafla til að spara pláss.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
Mia Lagerman
Hámarksþyngd: 110 kg
Breidd: 52 cm
Dýpt: 50 cm
Hæð: 87 cm
Breidd sætis: 45 cm
Dýpt sætis: 36 cm
Hæð sætis: 46 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Sæti: Styrkt pólýprópýlenplast
Innlegg: Ál, Stál
Stál, Krómhúðað