Skúffurnar eru með ljúfloku og lokast því mjúklega og hljóðlega.
Það er auðvelt að halda snúrunum frá sjónvarpinu og öðrum tækjum úr augsýn en samt aðgengilegar, þar sem það eru sérstök göt fyrir þær á bakhlið sjónvarsbekksins.
Það er auðvelt að halda hlutunum í röð og reglu í skúffunum tveim. Hillurnar á bak við hurðirnar bjóða upp á enn meira geymslupláss.
Hillurnar eru stillanlegar svo þú getur sérsniðið hirsluna eftir þörfum.
Í þessari sjónvarpshirslu er pláss fyrir sjónvarpið og uppáhalds hlutina í opnum, stillanlegum hillum.
Hægt er að leiða snúrur í gegnum op í toppplötunni.
Húsgagnið þarf að festa við vegg með meðfylgjandi veggfestingu.
Hert gler þarf að umgangast með varkárni! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega.
Burðarþol sjónvarpsbekksins er 50 kg.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Burðarþol veggfasts sjónvarpsbekks fer eftir veggnum.
Aukahlutir sem hjálpa þér að skipuleggja skúffur og skápa í BESTÅ línunni eru seldir sér.
Ef þú velur BESTÅ með ljúflokum mælum við með að bæta hnúðum eða höldum við skúffurnar/skápana svo auðveldara sé að opna.
Hönnun HANVIKEN hurðanna og skúffuframhliðanna gerir það að verkum að aðeins er hægt að setja höldur og hnúða á ytri rammann en ekki miðhlutann.
IKEA of Sweden/Marcus Arvonen
Breidd: 240 cm
Dýpt: 42 cm
Hæð: 129 cm
Þrífðu með rökum klút.Sjónvarpshirsla með glerhurðum: Þurrkaðu af með þurrum klút.Sjónvarpsbekkur/skápur/hilla/glerhilla/skúffa/skúffubraut með ljúfloku/hurð/skúffuframhlið/hurð/glerhurð: Kannaðu reglulega hvort allar festingar séu almennilega hertar og hertu eftir þörf.
Sjónvarpsbekkur
Bakþil: Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastþynna
Þil/ Toppur: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Þil: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Skápur
Þil: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Bakþil: Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastþynna
Þil: Spónaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (100% endurunnið), Trefjaplata, Pappírsþynna, Pappírsþynna, Plastkantur, Plastkantur, Pappírsþynna
Hilla
Spónaplata, Pappírsþynna, Pappírsþynna
Glerhilla
Hert gler
Skúffa
Skúffubakhlið/ Skúffuhlið: Spónaplata, Plastþynna
Skúffubotn: Spónaplata, Plastþynna, Pappírsþynna
Skúffubraut með ljúfloku
Galvaníserað stál
Hurð/skúffuframhlið/ hurð
Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Glerhurð
Glerplata: Hert gler
Framhlið: Trefjaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Löm með ljúfloku/þrýstiopnara
Málmhluti: Stál, Nikkelhúðað
Plasthlutar: Asetalplast
2 x Skúffubraut með ljúfloku
Vörunúmer: 40348715
2 x Löm með ljúfloku/þrýstiopnara
Vörunúmer: 80261258
2 x HANVIKEN hurð/skúffuframhlið
Vörunúmer: 00294795
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
57 | Q |
1 x SINDVIK glerhurð
Vörunúmer: 00296313
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | C |
2 x BESTÅ skúffa
Vörunúmer: 00351248
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | J |
1 x BESTÅ skápur
Vörunúmer: 40245944
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | E |
4 x BESTÅ hilla
Vörunúmer: 40295528
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | M |
2 x BESTÅ skúffubraut með ljúfloku
Vörunúmer: 40348715
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | A |
1 x HANVIKEN hurð
Vörunúmer: 50294793
Uppselt
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | C |
1 x BESTÅ glerhilla
Vörunúmer: 60295532
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | M |
1 x BESTÅ sjónvarpsbekkur
Vörunúmer: 70474062
Uppselt
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
01 | K |
2 x BESTÅ löm með ljúfloku/þrýstiopnara
Vörunúmer: 80261258
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
59 | F |