Ilmur af telaufum með smá keim af sítrónugrasi og járnurt.
Ilmur af telaufum með smá keim af sítrónugrasi og járnurt.
Hver ilmur í OSYNLIG línunni hefur verið skapaður og settur saman eins og ilmvatn með grunnnótum, hjartanótum og toppnótum.
Hver pottur er einstakur því hann er húðaður með nokkrum lögum af glerungi sem bregst hvert við öðru við hitun.
Þegar kertið hefur brunnið niður getur þú notað krukkuna sem bolla fyrir jólaglögg, fallegt ílát fyrir krydd eða blómavasa, eftir að hafa fjarlægt alla afganga af kveik og vaxi.
Skildu aldrei eftir logandi kerti án eftirlits.
Ekki hafa logandi kerti nálægt eldfimum efnum.
Færðu ekki logandi kerti til.
Hafðu í huga að krukkan gæti verið heit þegar hún er fyllt með heitum drykk.
Þó ilmkertin sýnast mishá er jafn mikið vax í þeim öllum. Það er vegna þess að glerungurinn í krukkunum er misþykkur.
Til að hreinsa krukkuna: Fjarlægðu afgangs kveik og vax svo þú skemmir ekki glerunginn, þrífðu með heitu vatni og uppþvottalegi og þurrkaðu svo hreinum rökum klút.
Upphleypti þríhyrningurinn á krukkunum táknar flokkana þrjá sem við höfum sett ilmina í: Ferskir, blóma- og viðarilmir.
Ben Gorham
Hæð: 10 cm
Þvermál: 8 cm
Brennslutími: 45 klst
Má aðeins þvo í höndunum.
Lok/ Kertastjaki: Steinleir, Litaður glerungur
Kerti: Parafín-/jurtavax
Kveikur: Bómull