Þægilegur sófinn endist lengi þar sem sessurnar eru fylltar með eftirgefanlegum svampi sem veitir góðan stuðning og nær fljótt réttri lögun þegar þú stendur upp úr honum.
Hægt er að raða sófaeiningunum saman á mismunandi vegu til að fá þá stærð og lögun sem hentar þér og heimilinu. Ef þú þarft stærri sófa getur þú bætt við einingum.
Búðu til samsetningu með teikniforritinu. Settu saman, taktu í sundur og settu aftur saman þar til allt er fullkomið.
Skemillinn er með auka hirslu undir sætinu, fyrir litlu hlutina á heimilinu.
Höfuðpúðinn framlengir bakið á sófanum þannig að þú sitjir á þægilegan hátt og fáir góðan stuðning fyrir hnakkann.
Slitfletir eru klæddir með Grann – mjúku, þægilegu og sterku hágæðaleðri með náttúrulegum litbrigðum. Aðrir fletir eru klæddir með Bomstad, húðuðu efni sem er svipað leðri í útliti og viðkomu.
Auðvelt að halda hreinu með því að þurrka af með rökum klút.
10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.
Ehlén Johansson
Hæð með höfuðpúða: 100 cm
Hæð með bakpúðum: 80 cm
Dýpt: 98 cm
Breidd hægri: 235 cm
Breidd sætis til hægri: 195 cm
Breidd sætis til vinstri: 192 cm
Breidd vinstri: 249 cm
Hæð undir húsgagni: 4 cm
Breidd arms: 15 cm
Hæð arms: 65 cm
Dýpt sætis: 55 cm
Hæð sætis: 45 cm
Allt leður í IKEA vörum hefur verið krómfrítt síðan 2017. Það kemur í veg fyrir að króm (VI) geti haft skaðleg áhrif á starfsfólk sem vinnur við framleiðslu vörunnar og á umhverfið þegar henni verður fargað.
Frá og með september 2016 hafa öll húðuð efni sem notuð eru í IKEA vörur ekki innihaldið DMF (dímetýlformamíð). DMF er leysiefni sem getur haft eitrandi áhrif umhverfið og fólk sem vinnur við framleiðsluna.
Grind: Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt, Spónaplata, Gegnheill viður, Trefjaplata
Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt
Bakpúði: 30% tilskorinn pólýúretansvampur/ 70% pólýestertrefjar
Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan
Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð
Grind: Krossviður, Pólýúretansvampur 30 kg/m³, Pólýestervatt, Spónaplata, Filtefni úr pólýprópýleni, Gegnheill viður, Trefjaplata
Fótur: Pólýprópýlenplast
Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð
Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan
Grind: Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt, Krossviður, Spónaplata, Gegnheill viður, Trefjaplata
Fótur: Pólýprópýlenplast
Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýestervatt
Bakpúði: 30% tilskorinn pólýúretansvampur/ 70% pólýestertrefjar
Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan
Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð
Grind: Krossviður, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Spónaplata, Trefjaplata, Akrýlmálning
Sætispúði: Mjög eftirgefanlegur pólýúretansvampur (kaldpressaður) 35 kg/m³, Pólýúretansvampur 20 kg/m³, Pólýestervatt
Fótur: Pólýprópýlenplast
Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan
Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð
Grind: Stál, Stál, Krómhúðað
Púði: Trefjakúlur úr pólýester
Hlutar úr húðuðu efni: 25% bómull, 75% pólýester, 100% pólýúretan
Grunnefni: Gegnumlitað, yfirborðsmeðhöndlað nautsleður með stimplaðri áferð
1 x Horneining
Vörunúmer: 40465380
1 x Sætiseining
Vörunúmer: 60465218
Er að klárast
1 x Skemill með hirslu
Vörunúmer: 60465384
1 x Tveggja sæta eining
Vörunúmer: 70465345
1 x Armur
Vörunúmer: 70465369
2 x Höfuðpúði
Vörunúmer: 70466689
1 x VIMLE horneining
Vörunúmer: 40465380
1 x VIMLE sætiseining
Vörunúmer: 60465218
Er að klárast
1 x VIMLE skemill með hirslu
Vörunúmer: 60465384
1 x VIMLE tveggja sæta eining
Vörunúmer: 70465345
1 x VIMLE armur
Vörunúmer: 70465369
2 x VIMLE höfuðpúði
Vörunúmer: 70466689