Hvítar hurðir og skúffuframhliðar færa rýminu ferskt og bjart yfirbragð og allir litir regnbogans passa með! Fallegt og sígilt.
Eldhúsið er hannað fyrir ferðaspanhellu og/eða örbylgjuofn – taktu tækið síðan úr sambandi og settu til hliðar til að búa til meira pláss fyrir matargerðina. Kælir/frystir, uppþvottavél eða þvottavél passa undir borðplötuna.
Fylltu upp í rýmið. Nýttu aukaplássið í eldhúsinu undir uppþvottavél. Þá getur þú slakað á eftir kvöldverðinn, vitandi það að þú sparar tíma, orku og vatn.
Ekkert pláss fyrir þvottavélina? Nýttu aukaplássið í eldhúsinu í hagnýtt pláss fyrir þvottinn.
GUBBARP hnúðar og höldur úr hvítu plasti með einföldu og nútímalegu útliti sem passar með mismunandi hurðum og skúffuframhliðum.
Plasthúðaðar borðplötur eru endingargóðar og auðveldar í umhirðu. Með smá alúð haldast þær eins og nýjar í mörg ár. Styttu plötuna í lengd sem þér hentar og settu kantlistana tvo sem fylgja á kantana.
FYNDIG vaskur úr ryðfríu stáli, sem er hreinlegt, endingargott og slitsterkt efni.
SKYDRAG ljósasett er hannað fyrir ENHET línuna – tilvalið bæði sem vinnulýsing yfir borðplötu og til að búa til ákveðna stemningu í eldhúsinu. Með TRÅDFRI spennubreyti og þráðlausum ljósdeyfi getur þú auðveldlega kveikt, slökkt og deyft lýsinguna.
Þarf að festa við vegg af öryggisástæðum. Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.
Skrúfur til að festa borðplötuna á grunnskápana eru innifaldar.
Skrúfur til að festa saman grunnskápa innifaldar.
IKEA of Sweden/Mikael Warnhammar/IKEA of Sweden/E Lilja Löwenhielm/H Preutz/A Fredriksson/IKEA of Sweden/F Cayouette
Þurrkaðu með hreinum klút.Borðplata: Þurrkaðu með hreinum klút.Ílát/vaskur, einfaldur/hnúður/blöndunartæki/hillueining/vegghilla/fætur fyrir hillueiningu/slá fyrir snaga/snagi/hilluinnlegg, hangandi/snúningshilla: Þurrkaðu með hreinum klút.Hurð: Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.Eldhús: Notaðu ekki svarfefni, stálull eða hörð eða beitt áhöld sem geta rispað ryðfrítt yfirborðið.Borðplata: Þurrkaðu strax upp bleytu og óhreinindi með mjúkum klút vættum með uppþvottalegi eða sápu, til að koma í veg fyrir varanlega bletti á borðplötunni.
Vaskur, einfaldur
Efnið í vörunni er hægt að endurvinna. Kynntu þér reglur um endurvinnslu í þínu nágrenni.
Hnúður
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Blöndunartæki
Vatn er dýrmæt auðlind og okkur ber að varast sóun á því. Þess vegna eru allir kranar og allar sturtur hjá okkur með búnaði sem sparar vatn og orku án þess að draga úr krafti. Gott fyrir okkur og umhverfið.
Með því að framleiða blöndunartæki og sturtur þannig að þau hjálpi fólki við að minnka vatns- og orkunotkun stuðlum við að sjálfbærara heimilislífi.
Grunnskápur fyrir vask
Hliðarplata/ Botnplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastþynna, Plastkantur
Bakrim/ Fylling: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur
Hillueining/ vegghilla
Rör: Stál, Duftlakkað
Hilla: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Fleygur: Stál, Epoxý/Akrýlhúð
Fætur fyrir skáp
Rör: Stál, Duftlakkað
Fótur: Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Diskur: Stál, Duftlakkað, Galvaníserað stál
Festing: Stál, Epoxý/Akrýlhúð
Fætur fyrir hillueiningu
Rör: Stál, Duftlakkað
Stoppskrúfa: Stál, Epoxý/Akrýlhúð
Slá fyrir snaga
Stál, Duftlakkað
Snagi
Ryðfrítt stál, Duftlakkað
Hilluinnlegg, hangandi
Galvaníserað stál, Duftlakkað
Snúningshilla
Bakki: Galvaníserað stál, Duftlakkað
Járnrör/ Toppur/ Botn/ Lás: Stál, Duftlakkað
Stoppskrúfa: Pólýamíðplast, Kopar
Skrúfa: Stál, galvaníserað
Efri hluti/ Botn/ Ró: Ryðfrítt stál
Ílát
Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)
Hurð
Grunnefni: Spónaplata
Framhlið/ Bakhlið: Plastþynna
Kantur: Plastkantur
Borðplata
Spónaplata, Samlímt, Samlímt, Samlímt
Vaskur, einfaldur
Grunnefni: Ryðfrítt stál
Svampur: pólýúretanplast
Vatnslás/sigti fyrir 1 hólf
Rör: Pólýprópýlenplast
Sía/ Sía: Ryðfrítt stál
Pakkningar: Gervigúmmí
Hnúður
Pólýprópýlenplast
Blöndunartæki
Látún, Krómhúðað
1 x Blöndunartæki
Vörunúmer: 10085027
1 x Vatnslás/sigti fyrir 1 hólf
Vörunúmer: 10311539
1 x Fætur fyrir hillueiningu
Vörunúmer: 40459911
Uppselt
12.5 cm
3 x ENHET snagi
Vörunúmer: 00465754
1 x LAGAN blöndunartæki
Vörunúmer: 10085027
1 x LILLVIKEN vatnslás/sigti fyrir 1 hólf
Vörunúmer: 10311539
1 x ENHET fætur fyrir skáp
Vörunúmer: 10449018
1 x ENHET hillueining
Vörunúmer: 20448952
2 x ENHET vegghilla
Vörunúmer: 20448971
1 x ENHET snúningshilla
Vörunúmer: 20465734
Uppselt
2 x SKATTÅN ílát
Vörunúmer: 30465757
1 x ENHET fætur fyrir hillueiningu
Vörunúmer: 40459911
Uppselt
1 x LILLTRÄSK borðplata
Vörunúmer: 50242723
1 x ENHET grunnskápur fyrir vask
Vörunúmer: 50440426
2 x ENHET slá fyrir snaga
Vörunúmer: 50465742
2 x ENHET hilluinnlegg, hangandi
Vörunúmer: 70465755
1 x GUBBARP hnúður
Vörunúmer: 80336433
1 x FYNDIG vaskur, einfaldur
Vörunúmer: 90202126
1 x ENHET hurð
Vörunúmer: 90452163