Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

ENHET

Eldhús

Kolgrátt/steypuáferð hvítt
Samsetningarvara
146.000,-

Tilvalið ef þú vilt skapa nútímalegt en óheflað yfirbragð sem færir rýminu hlýlegt andrúmsloft. Mynstrið minnir á steinsteypu og þynnan er bæði endingargóð og auðveld í umhirðu.

Varan er afgreidd úr vöruhúsi IKEA og því er vöruvöktun ekki í boði. Vinsamlega hafðu samband við þjónustuver eða komdu í verslunina til að leggja inn biðpöntun.

Vefverslun:Uppselt
Verslun:Uppselt

Tilvalið ef þú vilt skapa nútímalegt en óheflað yfirbragð sem færir rýminu hlýlegt andrúmsloft. Mynstrið minnir á steinsteypu og þynnan er bæði endingargóð og auðveld í umhirðu.

Veggskápar með hurðum nýta vel plássið yfir vaskinum og borðplötunni. Tilvalinn fyrir glös og borðbúnað og ver þau fyrir ryki.

Hornlausn með einum grunnskáp og einni hornklæðningu býður upp á gott vinnupláss og hirslupláss fyrir stóra potta eða hluti sem þú notar sjaldan.

Opin vegghilla nýtir vel plássið yfir borðplötunni. Tilvalinn staður fyrir borðbúnað, áhöld og aðra hluti sem þú notar oft.

Veggháfur eru áhrifamikill – bæði fyrir loftið og útlitið á eldhúsinu. Seldur sér.

Opnir grunnskápar færa þér mikið hillupláss fyrir skálar og minni heimilistæki á borð við brauðrist, blöndunartæki og hrísgrjónapott.

Eldhúsið er hannað fyrir innbyggð heimilistæki – tilvalið fyrir heimiliskokka sem vilja innbyggða háfa, ofna og viftur innan handar fyrir daglega notkun.

Grunnskápur fyrir ofn með aukahirsluplássi í skúffunni að neðan fyrir pönnur, bökunarform eða skurðarbretti.

ENHET snagar eru tilvaldir fyrir diskaþurrkur eða SKATTÅN ílát til að geyma í hnífapör og áhöld. Snagarnir renna auðveldlega í raufarnar undir eða á hlið ENHET hillueiningar.

Bættu við ENHET aukahlutum til að nýta hirsluna til hins ýtrasta. Engin þörf á að bora! Seldir sér.

Einstaki blindnaglinn auðveldar samsetningu og festingarnar eru varla sjáanlegar.

ENHET fætur eru 12,5 cm og þeir setja grunnskápinn í þægilega hæð og bæta stöðugleika hans.

Eftir þínu höfði! Skiptu út litnum á skápunum og áferðinni á borðplötunni og framhliðunum til að búa til nútímalegt, sígilt, stílhreint eða litríkt útlit sem höfðar til þín.

ENHET hurðir og skúffuframhliðar með steypuáferð passa mjög vel með EKBACKEN borðplötu með ljósgrárri steypuáferð.

Stílhreinar BILLSBRO höldur gefa hirslunni nútímalegt yfirbragð.

Þynnri borðplata með beinum köntum og plasthúðuðu yfirborði með steypuáferð færir eldhúsinu hlýlegt yfirbragð. Styttu plötuna í lengd sem hentar þér og notaðu meðfylgjandi kantlista á kantana.

Vaskurinn er dýpri að aftanverðu þar sem þú getur geymt hluti eins og uppþvottalög og -bursta. Úr ryðfríu stáli – sem er hreinlegt, endingargott og slitsterkt efni.

SKYDRAG ljósasett er hannað fyrir ENHET línuna – tilvalið bæði sem borðlýsing og til að búa til ákveðna stemningu í eldhúsinu. Með TRÅDFRI spennubreyti og þráðlausum ljósdeyfi getur þú auðveldlega kveikt, slökkt og deyft lýsinguna.

Grunnskápur fyrir vask er hentugur staður til að flokka rusl og að aftan er pláss fyrir rör og lagnir.

Hægt að bæta við HÅLLBAR flokkunarfötum. Með því að hafa flokkunarfötur undir vaskinum kemur þú upp snyrtilegri flokkunaraðstöðu.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Samsetning og uppsetning:

Þarf að festa við vegg af öryggisástæðum. Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins, seldar sér.

Innifalið:

Skrúfur til að festa borðplötuna á grunnskápana eru innifaldar.

Skrúfur til að festa saman grunnskápa innifaldar.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Hæð veggskáps: 135 cm

Hæð grunnskáps: 75 cm

Dýpt: 63.5 cm

Breidd hægri: 248.5 cm

Breidd vinstri: 210.5 cm

Þurrkaðu með hreinum klút.
Þurrkaðu með hreinum klút.
Þurrkaðu með hreinum klút.
Þurrkaðu með hreinum klút.
Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Þrífðu með mjúkum rökum klút og mildu hreinsiefni án svarfefna eða sápu, ef nauðsyn krefur.
Notaðu ekki svarfefni, stálull eða hörð eða beitt áhöld sem geta rispað ryðfrítt yfirborðið.
Þurrkaðu strax upp bleytu og óhreinindi með mjúkum klút vættum með uppþvottalegi eða sápu, til að koma í veg fyrir varanlega bletti á borðplötunni.

Umhverfisvernd

Með því að nota trefjaplötu með ramma úr spónaplötu og pappafyllingu notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.

Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Með því að nota endurnýjanlegt efni eins viðartrefjar í vöruna, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.

Með því að framleiða blöndunartæki og sturtur þannig að þau hjálpi fólki við að minnka vatns- og orkunotkun stuðlum við að sjálfbærara heimilislífi.

Efni

Hliðarplata/ Botnplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastþynna, Plastkantur

Bakrim/ Fylling: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur

Hliðarplata/ Hilla: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastþynna, Plastkantur

Botnplata/ Bakrim: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur

Skúffa: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Skúffubotn: Trefjaplata, Plastþynna

Hliðarplata/ Bakrim/ Fylling: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur

Botnplata/ Hilla: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunnin pappír), Plastþynna, Plastkantur

Bakþil: Trefjaplata, Plastþynna

Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur

Hliðarplata/ Botnplata/ Toppplata/ Hilla: Spónaplata, Plastþynna, Plastkantur

Bakþil: Trefjaplata, Plastþynna

Rör: Stál, Duftlakkað

Stoppskrúfa: Stál, Epoxý/Akrýlhúð

Rör: Stál, Duftlakkað

Fótur: Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)

Diskur: Stál, Duftlakkað, Galvaníserað stál

Festing: Stál, Epoxý/Akrýlhúð

Rör: Stál, Duftlakkað

Hilla: Galvaníserað stál, Duftlakkað

Fleygur: Stál, Epoxý/Akrýlhúð

Ryðfrítt stál, Duftlakkað

Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið)

Grunnefni: Spónaplata

Framhlið/ Bakhlið: Plastþynna

Kantur: Plastkantur

Spónaplata, Samlímt, Plastkantur, Óbleiktur pappír

Grind: Ryðfrítt stál

Svampur: pólýúretanplast

Stuðningsplata: Pólýprópýlenplast

Rör: Pólýprópýlenplast

Sía/ Sía: Ryðfrítt stál

Pakkningar: Gervigúmmí

Ál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Blöndunartæki: Sink, Málmhúðað

Innri blöndunartæki: Styrkt pólýamíðplast

Stútur: Látún, Látún, Málmhúðað

1 x Hillueining

ENHET

Vörunúmer: 00448953

40x60x75 cm1 x Hillueining

ENHET

Vörunúmer: 10448976

60x60x75 cm


2 x Halda

BILLSBRO

Vörunúmer: 20334314

Uppselt

40 mm


1 x Grunnskápur með hillu

ENHET

Vörunúmer: 20440423

60x60x75 cm


4 x Fætur fyrir hillueiningu

ENHET

Vörunúmer: 20459912

12.5 cm


1 x Vaskur, einfaldur

LÅNGUDDEN

Vörunúmer: 30315174

Uppselt

46x46 cm


1 x Borðplata

EKBACKEN

Vörunúmer: 30395439

Uppselt

186x2.8 cm


1 x Grunnskápur fyrir ofn, með skúffu

ENHET

Vörunúmer: 30440413

60x60x75 cm


1 x Blöndunartæki

GLYPEN

Vörunúmer: 30442365


2 x Hurð

ENHET

Vörunúmer: 30457700

60x75 cm


2 x Ílát

SKATTÅN

Vörunúmer: 30465757

12x34 cm


1 x Borðplata

EKBACKEN

Vörunúmer: 50395443

Uppselt

246x2.8 cm


1 x Grunnskápur fyrir vask

ENHET

Vörunúmer: 50440426

60x60x75 cm


3 x Hurð

ENHET

Vörunúmer: 50452155

Er að klárast

60x60 cm


2 x Halda

BILLSBRO

Vörunúmer: 60323592

Uppselt

40 mm


1 x Snagi

ENHET

Vörunúmer: 60465751

6x24 mm


1 x Hornklæðning

ENHET

Vörunúmer: 80440415

Er að klárast


1 x Grunnskápur með hillu

ENHET

Vörunúmer: 80440420

80x60x75 cm


1 x Vegghilla

ENHET

Vörunúmer: 80448968

60x15x75 cm


1 x Skúffuframhlið á ofnaskáp

ENHET

Vörunúmer: 80457707

60x14 cm


3 x Veggskápur með hillu

ENHET

Vörunúmer: 90440429

60x30x60 cm


2 x Fætur fyrir skáp

ENHET

Vörunúmer: 90449019

12.5 cm


1 x Hurð

ENHET

Vörunúmer: 90457698

Er að klárast

40x75 cm


1x
ENHET hillueining (00448953)
Pakki númer: 1
Lengd: 76 cm
Breidd: 60 cm
Hæð: 6 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 6.45 kg
Heildarþyngd: 8.23 kg
Heildarrúmtak: 27.0 l

1x
LILLVIKEN vatnslás/sigti fyrir 1 hólf (10311539)
Pakki númer: 1
Lengd: 45 cm
Breidd: 41 cm
Hæð: 9 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.70 kg
Heildarþyngd: 0.76 kg
Heildarrúmtak: 16.6 l

1x
ENHET hillueining (10448976)
Pakki númer: 1
Lengd: 76 cm
Breidd: 61 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 9.73 kg
Heildarþyngd: 11.44 kg
Heildarrúmtak: 35.2 l

2x
BILLSBRO halda (20334314)
Pakki númer: 1
Lengd: 18 cm
Breidd: 12 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.02 kg
Heildarþyngd: 0.04 kg
Heildarrúmtak: 0.4 l

1x
ENHET grunnskápur með hillu (20440423)
Pakki númer: 1
Lengd: 86 cm
Breidd: 61 cm
Hæð: 9 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 15.24 kg
Heildarþyngd: 16.30 kg
Heildarrúmtak: 47.0 l

4x
ENHET fætur fyrir hillueiningu (20459912)
Pakki númer: 1
Lengd: 20 cm
Breidd: 7 cm
Hæð: 4 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.23 kg
Heildarþyngd: 0.27 kg
Heildarrúmtak: 0.6 l

1x
LÅNGUDDEN vaskur, einfaldur (30315174)
Pakki númer: 1
Lengd: 50 cm
Breidd: 50 cm
Hæð: 24 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.83 kg
Heildarþyngd: 3.34 kg
Heildarrúmtak: 59.4 l

1x
EKBACKEN borðplata (30395439)
Pakki númer: 1
Lengd: 195 cm
Breidd: 65 cm
Hæð: 4 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 21.33 kg
Heildarþyngd: 22.70 kg
Heildarrúmtak: 43.9 l

1x
ENHET grunnskápur fyrir ofn, með skúffu (30440413)
Pakki númer: 1
Lengd: 82 cm
Breidd: 61 cm
Hæð: 11 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 16.43 kg
Heildarþyngd: 17.80 kg
Heildarrúmtak: 55.3 l

1x
GLYPEN blöndunartæki (30442365)
Pakki númer: 1
Lengd: 41 cm
Breidd: 23 cm
Hæð: 6 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.93 kg
Heildarþyngd: 1.43 kg
Heildarrúmtak: 5.5 l

2x
ENHET hurð (30457700)
Pakki númer: 1
Lengd: 81 cm
Breidd: 60 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 5.00 kg
Heildarþyngd: 5.60 kg
Heildarrúmtak: 9.2 l

2x
SKATTÅN ílát (30465757)
Pakki númer: 1
Lengd: 34 cm
Breidd: 12 cm
Hæð: 11 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.14 kg
Heildarþyngd: 0.14 kg
Heildarrúmtak: 4.5 l

1x
EKBACKEN borðplata (50395443)
Pakki númer: 1
Lengd: 255 cm
Breidd: 65 cm
Hæð: 3 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 28.30 kg
Heildarþyngd: 30.00 kg
Heildarrúmtak: 55.9 l

1x
ENHET grunnskápur fyrir vask (50440426)
Pakki númer: 1
Lengd: 81 cm
Breidd: 61 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 13.57 kg
Heildarþyngd: 14.49 kg
Heildarrúmtak: 41.3 l

3x
ENHET hurð (50452155)
Pakki númer: 1
Lengd: 66 cm
Breidd: 60 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 4.00 kg
Heildarþyngd: 4.51 kg
Heildarrúmtak: 7.5 l

2x
BILLSBRO halda (60323592)
Pakki númer: 1
Lengd: 18 cm
Breidd: 12 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.02 kg
Heildarþyngd: 0.04 kg
Heildarrúmtak: 0.4 l

1x
ENHET snagi (60465751)
Pakki númer: 1
Lengd: 10 cm
Breidd: 7 cm
Hæð: 1 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.01 kg
Heildarþyngd: 0.01 kg
Heildarrúmtak: 0.0 l

1x
ENHET hornklæðning (80440415)
Pakki númer: 1
Lengd: 86 cm
Breidd: 41 cm
Hæð: 4 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 4.59 kg
Heildarþyngd: 5.24 kg
Heildarrúmtak: 14.7 l

1x
ENHET grunnskápur með hillu (80440420)
Pakki númer: 1
Lengd: 84 cm
Breidd: 61 cm
Hæð: 12 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 18.37 kg
Heildarþyngd: 19.46 kg
Heildarrúmtak: 62.5 l

1x
ENHET vegghilla (80448968)
Pakki númer: 1
Lengd: 76 cm
Breidd: 20 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 4.70 kg
Heildarþyngd: 5.38 kg
Heildarrúmtak: 11.7 l

1x
ENHET skúffuframhlið á ofnaskáp (80457707)
Pakki númer: 1
Lengd: 66 cm
Breidd: 14 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.89 kg
Heildarþyngd: 1.05 kg
Heildarrúmtak: 1.8 l

3x
ENHET veggskápur með hillu (90440429)
Pakki númer: 1
Lengd: 65 cm
Breidd: 34 cm
Hæð: 10 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 12.85 kg
Heildarþyngd: 13.41 kg
Heildarrúmtak: 22.8 l

2x
ENHET fætur fyrir skáp (90449019)
Pakki númer: 1
Lengd: 17 cm
Breidd: 10 cm
Hæð: 6 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.53 kg
Heildarþyngd: 0.60 kg
Heildarrúmtak: 1.0 l

1x
ENHET hurð (90457698)
Pakki númer: 1
Lengd: 81 cm
Breidd: 40 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 3.31 kg
Heildarþyngd: 3.72 kg
Heildarrúmtak: 6.2 l

Samsetningarleiðbeiningar

00448953 | ENHET hillueining (PDF - 3,3 MB)

10311539 | LILLVIKEN vatnslás/sigti fyrir 1 hólf (PDF - 3,2 MB)

10448976 | ENHET hillueining (PDF - 3,3 MB)

20440423 | ENHET grunnskápur með hillu (PDF - 2,9 MB)

20459912 | ENHET fætur fyrir hillueiningu (PDF - 1,4 MB)

30315174 | LÅNGUDDEN vaskur, einfaldur (PDF - 3,5 MB)

30395439 | EKBACKEN borðplata (PDF - 2,6 MB)

30440413 | ENHET grunnskápur fyrir ofn, með skúffu (PDF - 3,5 MB)

30442365 | GLYPEN blöndunartæki (PDF - 2,4 MB)

50395443 | EKBACKEN borðplata (PDF - 2,6 MB)

50440426 | ENHET grunnskápur fyrir vask (PDF - 3,7 MB)

80440415 | ENHET hornklæðning (PDF - 4 MB)

80440420 | ENHET grunnskápur með hillu (PDF - 2,5 MB)

80448968 | ENHET vegghilla (PDF - 3 MB)

90440429 | ENHET veggskápur með hillu (PDF - 2,2 MB)

90449019 | ENHET fætur fyrir skáp (PDF - 2,1 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

00448953 | ENHET hillueining (PDF - 810 KB)

10448976 | ENHET hillueining (PDF - 810 KB)

20440423 | ENHET grunnskápur með hillu (PDF - 480 KB)

20459912 | ENHET fætur fyrir hillueiningu (PDF - 810 KB)

30315174 | LÅNGUDDEN vaskur, einfaldur (1) (PDF - 350 KB)

30315174 | LÅNGUDDEN vaskur, einfaldur (2) (PDF - 2,8 MB)

30315174 | LÅNGUDDEN vaskur, einfaldur (3) (PDF - 990 KB)

30395439 | EKBACKEN borðplata (1) (PDF - 1000 KB)

30395439 | EKBACKEN borðplata (2) (PDF - 1,1 MB)

30440413 | ENHET grunnskápur fyrir ofn, með skúffu (PDF - 480 KB)

30442365 | GLYPEN blöndunartæki (PDF - 760 KB)

50395443 | EKBACKEN borðplata (PDF - 1,1 MB)

50440426 | ENHET grunnskápur fyrir vask (PDF - 480 KB)

80440415 | ENHET hornklæðning (PDF - 480 KB)

80440420 | ENHET grunnskápur með hillu (PDF - 480 KB)

80448968 | ENHET vegghilla (PDF - 810 KB)

90440429 | ENHET veggskápur með hillu (PDF - 480 KB)

90449019 | ENHET fætur fyrir skáp (PDF - 810 KB)


1 x ENHET hillueining

Vörunúmer: 00448953

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x LILLVIKEN vatnslás/sigti fyrir 1 hólf

Vörunúmer: 10311539

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x ENHET hillueining

Vörunúmer: 10448976

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

2 x BILLSBRO halda

Vörunúmer: 20334314

Uppselt

Fyrir framan afgreiðslukassa

1 x ENHET grunnskápur með hillu

Vörunúmer: 20440423

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

4 x ENHET fætur fyrir hillueiningu

Vörunúmer: 20459912

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x LÅNGUDDEN vaskur, einfaldur

Vörunúmer: 30315174

Uppselt

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x EKBACKEN borðplata

Vörunúmer: 30395439

Uppselt

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x ENHET grunnskápur fyrir ofn, með skúffu

Vörunúmer: 30440413

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x GLYPEN blöndunartæki

Vörunúmer: 30442365

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

2 x ENHET hurð

Vörunúmer: 30457700

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

2 x SKATTÅN ílát

Vörunúmer: 30465757

Húsgagnadeild
4
Eldhús

1 x EKBACKEN borðplata

Vörunúmer: 50395443

Uppselt

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x ENHET grunnskápur fyrir vask

Vörunúmer: 50440426

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

3 x ENHET hurð

Vörunúmer: 50452155

Er að klárast

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

2 x BILLSBRO halda

Vörunúmer: 60323592

Uppselt

Fyrir framan afgreiðslukassa

1 x ENHET snagi

Vörunúmer: 60465751

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x ENHET hornklæðning

Vörunúmer: 80440415

Er að klárast

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x ENHET grunnskápur með hillu

Vörunúmer: 80440420

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x ENHET vegghilla

Vörunúmer: 80448968

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
57O

1 x ENHET skúffuframhlið á ofnaskáp

Vörunúmer: 80457707

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

3 x ENHET veggskápur með hillu

Vörunúmer: 90440429

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

2 x ENHET fætur fyrir skáp

Vörunúmer: 90449019

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

1 x ENHET hurð

Vörunúmer: 90457698

Er að klárast

Húsgagnadeild
4
Eldhús
Vinsamlega hafðu samband við starfsfólk

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur