Diskurinn og skálin eru með háar brúnir og breiðan, flatan botn með grófri áferð. Litlir hlutir sem auðvelda barninu þínu að borða sjálft.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Diskurinn og skálin eru með háar brúnir og breiðan, flatan botn með grófri áferð. Litlir hlutir sem auðvelda barninu þínu að borða sjálft.
Það er auðvelt fyrir barnið að halda á málinu og drekka sjálft því það er með stút og tvö stór handföng.
Með litlu skeiðinni getur barnið þitt borðað sjálft, og þú notar þá lengri til að ná það sem eftir var í krukkunni sem barnamaturinn var í .
Það hellist síður niður því hægt er að herða lokið vel, en ef málinu er snúið á hvolf getur vökvinn lekið út um stútinn.
Unnið úr skaðlausu plasti, sama efni og notað er í pela, einnota bleiur og nestisbox.
Það er auðveldara að sjá hvað er eftir í könnunni því hún er úr glæru plasti.
Inniheldur: Barnaskeið, (13 cm), skál (Ø13 cm), skeið (16 cm), disk (Ø16 cm) og mál með loki (20 cl), eitt af hverju.
Wiebke Braasch
Inniheldur ekkert BPA (Bisfenól A)
IKEA hefur bannað BPA (Bisfenól A) í plastvörum ætluðum börnum (0-7 ára) og í plastvörum ætluðum matvælum. IKEA byrjaði að draga úr notkun á BPA árið 2006.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Hægt að endurvinna.
Bolli: Pólýprópýlenplast, Pólýprópýlenplast
Lok: Pólýprópýlenplast
Pólýprópýlenplast
Grunnefni: PET-plast
Fótur: Gervigúmmí