Fallegt upphleypt mynstrið eykur náttúrulega fegurð plöntunnar.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Fallegt upphleypt mynstrið eykur náttúrulega fegurð plöntunnar.
Steinleir er endingargóður efniviður sem verður hluti af heimilinu um ókomin ár. Hann hentar vel í blómapotta og annað sem notað er dags daglega á heimilinu.
Blómapotturinn er frostþolinn og má standa úti í frosti ef hann hefur verið tæmdur eða breitt yfir hann.
Hægt að nota inni og úti.
Hægt er að bæta við FIXA límtöppum til að verja viðkvæm yfirborð.
Hæð: 16 cm
Ytra þvermál: 17 cm
Hámarksþvermál innri potts: 15 cm
Innra þvermál: 16 cm
Steinleir, Glerungur með litefni