Bættu við TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appinu og þú getur ákveðið hvaða ljós kvikna samtímis og stjórnað þeim með mismunandi hætti.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Bættu við TRÅDFRI gátt og IKEA Home smart appinu og þú getur ákveðið hvaða ljós kvikna samtímis og stjórnað þeim með mismunandi hætti.
Notaðu þráðlausan ljósdeyfi til að deyfa, slökkva eða kveikja á allt að tíu ljósum í einu – öll ljósin bregðast við á sama hátt.
Notkun á ljósdeyfi dregur úr orkunotkun og getur lækkað rafmagnsreikninginn.
Þú getur tengt allt að fimm einingar við spennubreytinn, svo lengi sem heildarmagn rafafls fer ekki upp fyrir 30 W.
Virkar með IKEA Home smart vörunum.
Orkunotkun í biðstöðu/slökkt: <0,3 W.
Spennuúttak 24 V.
Rafspenna: 220-240 V.
Eiginleikar:
Blikkandi ljós gefur til kynna að hámarksrafafli (vött) fyrir LED spennubreytinn hefur verið náð.
Samþykkt fyrir IP44.
Varan er CE-merkt.
Ef þú ætlar að nota SILVERGLANS spennubreytinn á baðherberginu þarftu að tengja hann við raflagnirnar þar.
Í sumum löndum má aðeins viðurkenndur rafvirki setja upp raflagnir og rafbúnað. Hafðu samband við viðeigandi stofnun fyrir nánari upplýsingar.
David Wahl
Orkunotkun: 30 W
Breidd: 35 cm
Dýpt: 9.5 cm
Hæð: 3 cm
Hlíf: Pólýkarbónatplast
Festingarplata: Stál