Guli púðinn færir POÄNG hægindastólnum bjart, líflegt og skandinavískt yfirbragð.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Guli púðinn færir POÄNG hægindastólnum bjart, líflegt og skandinavískt yfirbragð.
SKIFTEBO púðinn er úr endingargóðu gulu efni sem er með sléttri og þægilegri áferð.
Púðinn er einstaklega þykkur – og gerir POANG stólinn einstaklega notalegan.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 35.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.
Lengd: 137 cm
Breidd: 56 cm
Þykkt: 5 cm
Hreinsaðu með ryksugu.Þrífðu með rökum klút.
Seta/ Bak: Pólýúretansvampur 35 kg/m³, Pólýestervatt
Hnakkapúði: Pólýúretansvampur 23 kg/m³, Pólýestervatt
Vefnaður: 100 % pólýester