Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

LINNEBÄCK

Hægindastóll

Orrsta ljósgrátt
Uppselt
7.950,-

Vörunúmer: 70487229


Nánar um vöruna

LINNEBÄCK hægindastóllinn er nettur og léttur og því auðvelt að færa hann til. Hann passar vel við önnur húsgögn og þú getur notað hann víðast hvar á heimilinu.

Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.

Vefverslun:Uppselt
Verslun:Uppselt

LINNEBÄCK hægindastóllinn er nettur og léttur og því auðvelt að færa hann til. Hann passar vel við önnur húsgögn og þú getur notað hann víðast hvar á heimilinu.

Áklæðið er í mildum pasteltónum sem færir rýminu afslappað yfirbragð og passar vel með öðrum hlutum.

Duftlökkuð málmgrindin og áklæðið eru endingargóð og auðveld í umhirðu, sem gerir hægindastólinn handhægt og sveigjanlegt húsgagn sem þú getur notið um ókomin ár.

10 ára ábyrgð. Ábyrgðarskilmála er að finna á vefnum okkar, IKEA.is.

Öryggi og eftirlit:

Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 20.000 umferðir. Áklæði sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.

Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.

Hönnuður

Jonas Hultqvist

Breidd: 55 cm

Dýpt: 69.5 cm

Hæð: 72.4 cm

Breidd sætis: 57 cm

Dýpt sætis: 50 cm

Hæð sætis: 42.4 cm

Heildarþyngd: 6.50 kg

Hreinsaðu með ryksugu.
Þrífðu með rökum klút.
Má ekki þvo.
Má ekki setja í klór.
Má ekki setja í þurrkara.
Má ekki strauja.
Má ekki þurrhreinsa.

Efni

Grind: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Sætispúði: Pólýúretansvampur 25 kg/m³, Pólýestervatt

Bak, púði: Pólýúretansvampur 35 kg/m³, Pólýestervatt

Burðarefni: 100% pólýprópýlen

Vefnaður: 35% bómull, 65 % pólýester

Pakki númer: 1
Lengd: 73 cm
Breidd: 43 cm
Hæð: 17 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 6.52 kg
Heildarþyngd: 7.70 kg
Heildarrúmtak: 51.8 l

Samsetningarleiðbeiningar

70487229 | LINNEBÄCK hægindastóll (PDF - 420 KB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

70487229 | LINNEBÄCK hægindastóll (PDF - 140 KB)


1 x LINNEBÄCK hægindastóll

Vörunúmer: 70487229

Uppselt

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
04B

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25