Hannað til að nota bæði eitt og sér og með öðrum húsgögnum í HAUGA línunni, hvar sem er á heimilinu, hvort sem er til að skapa samræmt heildarútlit eða til að raða saman stærri lausn.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hannað til að nota bæði eitt og sér og með öðrum húsgögnum í HAUGA línunni, hvar sem er á heimilinu, hvort sem er til að skapa samræmt heildarútlit eða til að raða saman stærri lausn.
Undir borðplötunni er hirsla með rennihurð. Þú getur rennt hurðinni fram og til baka og lokað þannig fyrir þann helming hirslunnar sem hentar.
Gat fyrir snúrur að aftan gerir þér kleift að fela fjöltengi og snúrur en þó hafa þær innan seilingar.
Fylgdu ávalt leiðbeiningunum um hleðslu raftækja. Við mælum með að þú slökkvir á tækjunum þegar þau eru skilin eftir eftirlitslaus í lengri tíma.
Varan hefur verið hönnuð og prófuð fyrir notkun á heimilum.
Ola Wihlborg
Breidd: 100.0 cm
Dýpt: 45.3 cm
Hæð: 84.1 cm
Hæð undir húsgagni: 62.5 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu með hreinum klút.
Borðplata/ Botnplata/ Skilrúm/ Bakþil: Spónaplata, Pappírsþynna
Hliðarplata/ Bakþil: Spónaplata, Pappírsþynna, Plastkantur
Grind: Stál, Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk