Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

INGOLF

Stóll

Svarbrúnt/nolhaga grádrappað
10.950,-

Vörunúmer: 00473075

Notaðu FIXA filttappa til að koma í veg fyrir rispur og draga úr hljóðum þegar stólar eru dregnir til, seldir sér.

Nánar um vöruna

Þægilega bólstrunin gerir stóllinn fullkominn fyrir löng matarboð og spilakvöld með fjölskyldunni.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Þægilega bólstrunin gerir stóllinn fullkominn fyrir löng matarboð og spilakvöld með fjölskyldunni.

NOLHAGA er sterkt áklæði úr þykkri bómullar- og pólýesterblöndu með fínum smáatriðum.

Öryggi og eftirlit:

Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Áklæðið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 35.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar fyrir hversdagslega notkun á heimilum. Yfir 30.000 umferðir þýðir að það er mjög endingargott.

Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.

Selt sér:

Notaðu FIXA filttappa til að koma í veg fyrir rispur og draga úr hljóðum þegar stólar eru dregnir til, seldir sér.

Nánari upplýsingar:

Aðeins ætlað til notkunar innandyra.

Hönnuður

Carina Bengs

Hámarksþyngd: 110 kg

Breidd: 43 cm

Dýpt: 53 cm

Hæð: 91 cm

Breidd sætis: 42 cm

Dýpt sætis: 38 cm

Hæð sætis: 47 cm

Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.
Má þvo í vél við hámark 30°C, venjulegur þvottur.
Má ekki setja í klór.
Má ekki setja í þurrkara.
Straujaðu við hámark 200°C.
Má ekki þurrhreinsa.

Umhverfisvernd

Hægt að taka í sundur fyrir endurvinnslu eða orkunýtingu.

Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og ull, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.

Bómullin í þessari vöru er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri, ásamt því að bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni. Þannig drögum við úr umhverfisáhrifum

Efni

Áklæði: 75% bómull, 25 % pólýester

Rammi: Gegnheil fura, Bæs, Glært akrýllakk

Sæti: Trefjaplata

Fylling: Pólýúretansvampur 35 kg/m³, Pólýestervatt

Pakki númer: 1
Lengd: 98 cm
Breidd: 53 cm
Hæð: 8 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 5.15 kg
Heildarþyngd: 6.20 kg
Heildarrúmtak: 40.5 l

Samsetningarleiðbeiningar

00473075 | INGOLF stóll (PDF - 1,5 MB)


1 x INGOLF stóll

Vörunúmer: 00473075

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
09F

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25