Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

UDMUND

Stóll

Brúnt/viarp drappað/brúnt
10.950,-

Vörunúmer: 40422767


Nánar um vöruna

Rúmgott sæti og bak með þægilegri bólstrun því efnið innan í áklæðinu er teygjanlegt og veitir góðan stuðning.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Rúmgott sæti og bak með þægilegri bólstrun því efnið innan í áklæðinu er teygjanlegt og veitir góðan stuðning.

Sætið er örlítið skálarlaga og bakið rúnnað og hallar örlítið fyrir aukin þægindi.

Áklæði er í tveimur litatónum, mjúkt og þægilegt viðkomu og hylur rúnnaða stálgrindina bæði á sæti og baki.

Áklæðið er í tvennu lagi og því er auðvelt að taka það af til að þvo, og setja það aftur á. Stykkin eru fest á sinn stað með rennilásum og frönskum rennilásum.

Hægt að stafla, því getur þú verið með nokkra við höndina fyrir aukagesti án þess að þeir taki of mikið pláss.

Stöðugur og endingargóður, en jafnframt léttur og auðvelt að færa hann til þar sem stálgrindin er hol að innan.

Plast neðan á fótum ver gólfið gegn rispum.

Öryggi og eftirlit:

Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.

Efnið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 30.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.

Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.

Hönnuður

Ehlén Johansson

Breidd: 51 cm

Dýpt: 58 cm

Hæð: 85 cm

Breidd sætis: 50 cm

Dýpt sætis: 48 cm

Hæð sætis: 51 cm

Þrífðu með mildu sápuvatni.
Þurrkaðu af með þurrum klút.
Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.
Má þvo í vél, venjulegur þvottur, hámark 40°C.
Má ekki setja í klór.
Má ekki setja í þurrkara.
Straujaðu við hámark 150°C.

Umhverfisvernd

Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.

Bómullin í þessari vöru er ræktuð með minna af vatni, áburði og skordýraeitri, ásamt því að bændurnir fá meiri ágóða af uppskerunni. Þannig drögum við úr umhverfisáhrifum

Efni

Vefnaður: 76% bómull, 24 % pólýester

Bakhlið: 100 % pólýester

Stólgrind: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk

Stuðningvefnaður: 70% pólýester, Gervigúmmí

Fyllling: Pólýestervatt

Pakki númer: 1
Lengd: 85 cm
Breidd: 50 cm
Hæð: 20 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.46 kg
Heildarþyngd: 2.57 kg
Heildarrúmtak: 84.5 l

Pakki númer: 2
Lengd: 68 cm
Breidd: 49 cm
Hæð: 35 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 2.27 kg
Heildarþyngd: 2.32 kg
Heildarrúmtak: 115.8 l

Samsetningarleiðbeiningar

40422767 | UDMUND stóll (1) (PDF - 860 KB)

40422767 | UDMUND stóll (2) (PDF - 1,1 MB)

Ráðleggingar og leiðbeiningar

40422767 | UDMUND stóll (1) (PDF - 910 KB)

40422767 | UDMUND stóll (2) (PDF - 740 KB)


1 x UDMUND stóll

Vörunúmer: 40422767

Sjálfsafgreiðslulager
GangurBil
09I

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25