Vegghillan auðveldar þér að sjá og ná í það sem þú notar daglega.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Vegghillan auðveldar þér að sjá og ná í það sem þú notar daglega.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Notaðu skrúfur og aðrar festingar sem henta veggjum heimilisins. Þær eru seldar sér.
Passar með öðrum aukahlutum í NEREBY línunni.
Charlie Styrbjörn
Breidd: 403 mm
Dýpt: 122 mm
Hæð: 99 mm
Burðarþol: 2 kg
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Hillustoð: Stál, galvaníserað, Pólýesterduftlakk
Hilla/ Listi: Gegnheilt birki, glært pólýúretan-/akrýllakk