Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Efnið hefur farið í gegnum nuddpróf og þolir allt að 30.000 umferðir. Efni sem þolir meira en 15.000 umferðir hentar húsgögnum sem þurfa að standast hversdagslega notkun á heimilum.
Áklæðið er með ljósfestu á stigi 5 (sem segir til um það hversu vel það stenst upplitun) á skalanum frá 1 upp í 8. Samkvæmt stöðlum henta áklæði með ljósfestu á stigi 4 og upp úr til notkunar á heimilum.
Þetta er aukaáklæði. Rammi seldur sér.
IKEA of Sweden
Má þvo í vél, venjulegur þvottur, hámark 40°C.Þvoðu sér.Ekki nota bleikiefni.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Straujaðu við hámark 150°C.Þarf að hreinsa með tetraklór og vetniskolefnum hjá fagaðila, venjulegur þvottur.
Áklæði: 100% bómull
Vattering: Pólýestervatt