Búið er að bora göt í borðplötuna fyrir grindina til að auðvelda samsetningu.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Búið er að bora göt í borðplötuna fyrir grindina til að auðvelda samsetningu.
Pappaviður er sterkt og létt efni með ramma úr við, spónaplötu eða trefjaplötu og endurunninni pappafyllingu. Í hann fer minna af hráefni, það er auðvelt að flytja hann og umhverfisáhrifin eru minni.
Borðplatan passar með fótum, búkkum og hirslum úr skrifstofudeildinni okkar. Hún passar ekki á grindur úr skrifstofulínunum okkar (eins og BEKANT, TROTTEN eða IDÅSEN).
Lengd: 120 cm
Breidd: 60 cm
Þykkt: 3.4 cm
Með því að nota trefjaplötu með ramma úr spónaplötu og pappafyllingu notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Trefjaplata, Áþrykkt og upphleypt akrýlmálning, Plastkantur, Pappafylling með vaxkökumynstri (a.m.k. 70% endurunnið), Spónaplata, Trefjaplata