Hentar í miðju herbergi þar sem bakhliðin er frágengin.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hentar í miðju herbergi þar sem bakhliðin er frágengin.
Skúffustopparar koma í veg fyrir að skúffurnar séu dregnar of langt út.
Hólf fyrir merkimiða á hverri skúffu til að auðvelda þér að skipuleggja og finna það sem þú leitar að.
Eiginleikar:
Hentugt snúruskipulag að aftan kemur í veg fyrir að rafmagnssnúran flækist fyrir.
Tina Christensen
Breidd: 140 cm
Dýpt: 60 cm
Hæð: 72 cm
Dýpt skúffu (innanmál): 45 cm
Þrífðu með rökum klút.Hertu skrúfurnar eftir þörfum fyrir betri gæði.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota trefjaplötu með ramma úr spónaplötu og pappafyllingu notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Með því að nota afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarrusl í spónaplötuna fyrir þessa vöru notum við allt tréð en ekki bara bolinn. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Borðplata: Trefjaplata, Pappafylling með vaxkökumynstri (a.m.k. 70% endurunnið), Spónaplata, Akrýlmálning, Pappírsþynna
Hliðarplata/ Hilla: Spónaplata, Akrýlmálning, Plastkantur
Fremri listi/ Baklisti/ Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Spónaplata, Pappírsþynna
Bakhlið: Spónaplata, Akrýlmálning
Sökkull/ Skúffuframhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning
Skúffubotn: Trefjaplata, Mynstur-þrykkt akrýl málning
Snúruskipulag: Trefjaplata, Trefjaplata, Akrýlmálning