Hannað til þess að halda viðkvæmum þvotti eða þvotti með krókum eða hvössum festingum frá öðrum þvotti í vélinni.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Hannað til þess að halda viðkvæmum þvotti eða þvotti með krókum eða hvössum festingum frá öðrum þvotti í vélinni.
Með því að aðskilja fötin frá hverju öðru minnkar núning, dregur úr hættu á að þau flækist saman eða skemmist á annan hátt – og hjálpar því fötunum að endast lengur.
Þvottavélapokinn hentar vel til þess að geyma smærri hluti eins og sokka svo þeir týnist ekki í þvottinum.
Netefnið hleypir vatninu í gegnum sig og umhverfis innihaldið.
Rennilásinn er hannaður svo hann festist ekki í eða skemmi föt.
Þú getur hengt þvottavélapokann upp á rennilásnum til að þurrka eftir notkun.
Inniheldur: Þvottavélapoka B38×D38×H33 cm, rúmtak 7,9 lítrar og þvottavélapoka B30×D30×26 cm, rúmtak 3,9 lítrar, einn af hvorri stærð.
Willy Chong
Má þvo í vél við hámark 40°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við lágan hita, (hámark 60°C).Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Net: 100% pólýester (100% endurunnið)
Brydding/ Fjaðrandi/ Saumaþráður/ Rennilás: 100% pólýester