Barnið sefur vel alla nóttina þar sem bómullar- og viskósablandan dregur í sig og flytur burt raka, sem gerir líkamanum kleift að halda þægilegu og jöfnu hitastigi.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Barnið sefur vel alla nóttina þar sem bómullar- og viskósablandan dregur í sig og flytur burt raka, sem gerir líkamanum kleift að halda þægilegu og jöfnu hitastigi.
Sængurverið er úr blöndu af bómull af sjálfbærari uppruna og viskósa og er einstaklega mjúkt og notalegt viðkomu fyrir barnið – fullkomið fyrir góðan nætursvefn.
Við gerum okkur grein fyrir því að húð barnsins er afar viðkvæmt, en engar áhyggjur. Þessi vara hefur verið prófuð og samþykkt og er algjörlega laus við öll aukaefni, þalöt og önnur efni sem gætu skaðað húð eða heilsu barnsins.
Sængurver með rennilás til að loka.
Fyrir 3 ára og eldri.
152 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
Jóna Berglind Stefánsdóttir
Lengd koddavers: 50 cm
Breidd koddavers: 60 cm
Lengd sængurvers: 200 cm
Breidd sængurvers: 150 cm
Fjöldi þráða: 152 Tomma²
Getur hlaupið um allt að 4%.Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Þvoðu með svipuðum litum.Snúðu áklæðinu á rönguna og renndu því saman fyrir þvott.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.
Endurnýjanlegt sellulósaefni sem kemur upprunalega úr óunnum við (viskósa).
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
IKEA hefur bannað notkun klórbleikiefna í framleiðslu á vefnaðarvörum og pappírsvörum, vegna neikvæðna áhrifa þess á umhverfið.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Frá árinu 1996 hefur IKEA bannað skaðleg litarefni, t.d. asóliti, í vefnaðarvöru og framleiðslu leðurefna.
Við viljum hafa jákvæð áhrif á jörðina. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
80% bómull, 20% viskósi/reion