Með því að hafa snagana bæði utan á og innan í, verður auðveldara að hengja föt, bakpoka og aðra hluti sem safnast annars í hrúgu á gólfinu.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Með því að hafa snagana bæði utan á og innan í, verður auðveldara að hengja föt, bakpoka og aðra hluti sem safnast annars í hrúgu á gólfinu.
Í botninum á útdraganlegu hirslunni er kassi fyrir alla hlutina sem þarf að ganga frá í snatri.
Það eru einnig fimm vírgrindur í fataskápnum.
Við nýtum eins mikið af trénu og hægt er og notum afganga úr sögunarverksmiðjum og viðarafganga í spónaplötur fyrir SMÅSTAD.
Inniheldur: Hurð og lamir.
Fimm KONSTRUERA vírgrindur, tveir HJÄLPA snagar á fataslá og fjórir LÄTTHET snagar með klemmu fylgja.
VARÚÐ! FALLHÆTTA – Húsgagnið getur fallið fram fyrir sig. Festu það við vegg með meðfylgjandi öryggisfestingum.
Hnúðar og höldur eru seld sér.
Notaðu HÄNGING aukahluti, sem seldir eru sér, til að koma skipulagi á innihaldið.
Veggir eru mismunandi og þurfa mismunandi skrúfur og festingar. Skrúfurnar sem fylgja eru ætlaðar í við og tappana má nota í gifs, steypu eða hleðslustein. Fylgdu leiðbeiningunum sem eiga við um veggi heimilisins.
IKEA of Sweden
Dýpt: 57 cm
Hæð: 108 cm
Breidd: 80 cm
Með því að nota trefjaplötu með ramma úr spónaplötu og pappafyllingu notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Toppplata/ Hliðarplata/ Skilrúm: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunninn pappír), Pappírsþynna, Pappírsþynna, Plastkantur
Botnplata: Spóna- og trefjaplata með pappafyllingu (100% endurunninn pappír), Pappírsþynna, Plastkantur
Bakhlið: Trefjaplata, Plastþynna
Skúffuframhlið: Trefjaplata, Akrýlmálning
Skúffubakhlið/ Skúffubotn/ Skúffuhlið/ Aðrir: Spónaplata, Melamínþynna, Plastkantur
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk, Epoxý/pólýesterduftlakk
Grunnefni: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Hjól: Asetalplast
Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
5 x HJÄLPA útdraganleg braut fyrir grind
Vörunúmer: 10331194
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
23 | F |
2 x LÄTTHET snagi með klemmu
Vörunúmer: 10436978
5 x KONSTRUERA vírgrind
Vörunúmer: 20451379
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | C |
1 x SMÅSTAD útdraganleg hirsla
Vörunúmer: 80436965
Sjálfsafgreiðslulager | |
Gangur | Bil |
13 | A |
1 x HJÄLPA snagi á fataslá
Vörunúmer: 90446148