Útlit borðsins er hannað með viðarplanka í huga, sem gefur því hlýlega og náttúrulega tilfinningu og áferð.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Fá eintök til |
Útlit borðsins er hannað með viðarplanka í huga, sem gefur því hlýlega og náttúrulega tilfinningu og áferð.
Hönnun borðbrúnarinnar eykur áhrif plankaútlitsins.
Eik er afar sterkur og endingargóður harðviður með áberandi viðarmynstri. Hún verður dekkri og fallegri með aldrinum og fær á sig gullbrúnan undirtón.
Hvert borð er einstakt, með mismunandi æðamynstri og náttúrlegum litbrigðum sem eru hluti af þokka viðarins.
Íhvolft sæti og rúnnað stólbak gera stólinn einstaklega þægilegan.
Þú þarft engin tól til að setja saman stólinn. Þú smellir honum saman með einföldum búnaði undir sætinu.
Tilvalið fyrir barnafjölskyldur, en efnið, mjúkt yfirborðið og hreinar línur gera það auðvelt að strjúka af stólnum.
Fyrir sex.
Efsta lag borðplötunnar er úr 3mm gegnheilli eik sem límd er á spónaplötu.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Stóllinn hefur verið prófaður fyrir notkun á heimilum og uppfyllir kröfur um endingu og öryggi samkvæmt eftirfarandi stöðlum: EN 12520 og EN 1022.
S Lanneskog/J Marnell
Lengd: 220 cm
Breidd: 100 cm
Herða þarf á skrúfum um tveimur vikum eftir samsetningu til að auka stöðugleika, og svo eftir þörfum.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Með því að nota spónaplötu með lagi úr gegnheilum við efst, í stað þess að nota eingöngu gegnheilan við, notum við minna af við í hverja vöru. Þannig förum við betur með auðlindir okkar.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Borðplata: Spónaplata, Bæs, Litað akrýllakk, Þykkur eikarspónn
Fótur/ Grind/ Þverslá: Spónaplata, Gegnheil eik, Þykkur eikarspónn, Bæs, Litað akrýllakk
Sæti/ Fótgrind/ Handfang: Viðartrefjablanda
Fætur: Gervigúmmí