Þétt og þykkt flosið dempar hljóð og er mjúkt viðkomu.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Þétt og þykkt flosið dempar hljóð og er mjúkt viðkomu.
Léttur glansinn gefur yfirborðinu falleg litbrigði.
Fullkomin lögun við hlið rúmsins og tekur vel á móti berum iljum á hverjum morgni.
Mottan er úr gervitrefjum og því slitsterk, blettaþolin og auðveld í meðförum.
Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.
Mottan er vélofin.
Notaðu stamt STOPP undirlag fyrir aukið öryggið. Settu það undir alla mottuna.
IKEA of Sweden
Þvermál: 130 cm
Flötur: 1.33 m²
Yfirborðsþéttleiki: 2435 g/m²
Þykkt: 18 mm
Flosþéttleiki: 1490 g/m²
Þykkt floss: 15 mm
Það dugar yfirleitt að viðra eða ryksuga nýju mottuna til að útrýma lykt.Má ekki þvo.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.Ryksugaðu, hristu og snúðu mottunni reglulega.Þurrir blettir: Fjarlægðu strax með því að skrapa varlega inn að miðju blettsins.Rakir blettir: Ekki nudda. Láttu pappírsþurrkur draga í sig rakann, strjúktu yfir með klút og mildu hreinsiefni. Þurrkaðu hreinsiefnið upp með vatni.Láttu fagfólk um hreinsun þegar þörf er á.Notaðu alltaf venjulegan ryksuguhaus, ekki snúningsbursta, þegar mottan eru ryksuguð.
Slitflötur: 100% pólýprópýlen
Bakhlið: Vínýlgúmmí