Notaðu traustan viðarbekkinn með hirslu við borðstofuborðið, við fótagaflinn á rúminu, í forstofunni eða hvar sem þig vantar aukasæti. Hirslan gerir þér kleift að nýta fullnýta plássið.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Notaðu traustan viðarbekkinn með hirslu við borðstofuborðið, við fótagaflinn á rúminu, í forstofunni eða hvar sem þig vantar aukasæti. Hirslan gerir þér kleift að nýta fullnýta plássið.
Útskorið handfangið auðveldar þér að færa bekkinn til eftir þörfum.
Hægt er að koma bekknum fyrir undir borðinu sem sparar pláss.
Þú getur skipulagt hirsluna fyrir neðan sætið með því að bæta við LURPASSA körfum með loki, 2 í setti, KUGGIS kassa með loki 18×26×8 cm, TJENA kassa með loki 18×25×15 cm eða BAXNA hirslu 20×26×10 cm.
Úr furu af sjálfbærari uppruna, viðartegund sem býr yfir miklum náttúrulegum karakter með fjölbreyttu viðarmynstri og litbrigðum, sem gerir hvern bekk einstakan.
Ómeðhöndlaður viðurinn er fallegur eins og hann er en þú getur aðlagað hann að þínum stíl með einni eða tveimur umferðum af uppáhaldslitum þínum.
Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Fyrir tvo til þrjá.
Hentar ekki inn á baðherbergi.
Innra mál hirslu: D20,3 cm, L87,9 cm og hæð á hliðum 13,1 cm.
Vöruna er hægt að endurvinna eða nota í orkunýtingu ef það er mögulegt á þínu svæði.
Notaðu FIXA filttappa til að verja yfirborðið fyrir rispum, seldir sér.
Þessi bekkur hefur staðist eftirfarandi staðla um endingu og öryggi til heimilisnota: EN 12520 og EN 1022.
J Jelinek/F Wiersma
Lengd: 100 cm
Hæð: 45 cm
Breidd sætis: 100 cm
Dýpt sætis: 25 cm
Hæð sætis: 45 cm
Dýpt: 28 cm
Hámarksþyngd: 110 kg
Þurrkaðu með hreinum klút.Blettir nást af með því að nota strokleður, fínan sandpappír, sápu, uppþvottalög eða þynni.Hægt að olíu- eða vaxbera, lakka eða mála með viðarmálningu til að verja yfirborðið og auðvelda umhirðu.Herða þarf á skrúfum um tveimur vikum eftir samsetningu til að auka stöðugleika, og svo eftir þörfum.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og við, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Gegnheil fura
Borð, 120x75 cm
Karfa með loki, 2 í setti
Kassi með loki, 18x25x15 cm