Einfaldaðu skipulag hnífapara og eldhúsáhalda. Það verður auðveldara að finna það sem þú þarft í eldhússkúffunum til að leggja á borðið eða byrja að elda.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Einfaldaðu skipulag hnífapara og eldhúsáhalda. Það verður auðveldara að finna það sem þú þarft í eldhússkúffunum til að leggja á borðið eða byrja að elda.
Passar upp á hnífapörin og eldhúsáhöldin og kemur í veg fyrir rispur og önnur óhöpp í skúffunni.
Plastefnið og rúnnuðu hornin auðvelda þrif.
Hægt að nota með öðrum UPPDATERA skipulagsvörum í skúffur til að nýta plássið til fulls.
Plastfæturnir koma í veg fyrir að bakkinn renni til þegar þegar þú opnar og lokar skúffunni; jafnvel þegar skúffan er aðeins stærri en bakkinn.
Hægt að nota með UPPDATERA skipulagsvörum í skúffur.
Passar í 40 cm breiðar skúffur. Bættu við öðrum skipulagsvörum að eigin vali fyrir aðrar stærðir af skúffum.
S Fager/F Cayouette
Breidd: 31.6 cm
Dýpt: 49.5 cm
Hæð: 5.0 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota endurunnið plast í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Pólýprópýlenplast (a.m.k. 20% endurunnið), Gervigúmmí