Einfaldaðu skipulag hnífapara og eldhúsáhalda. Það verður auðveldara að finna það sem þú þarft í eldhússkúffunum til að leggja á borðið eða byrja að elda.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Einfaldaðu skipulag hnífapara og eldhúsáhalda. Það verður auðveldara að finna það sem þú þarft í eldhússkúffunum til að leggja á borðið eða byrja að elda.
Passar upp á eldhúsáhöldin og kemur í veg fyrir rispur og önnur óhöpp í skúffunni.
Hægt að nota með öðrum UPPDATERA skipulagsvörum í skúffur til að nýta plássið til fulls.
Bambusinn gefur eldhúsinu hlýlegt yfirbragð.
Plastfæturnir koma í veg fyrir að bakkinn renni til þegar þegar þú opnar og lokar skúffunni; jafnvel þegar skúffan er aðeins stærri en bakkinn.
Hægt að nota með UPPDATERA skipulagsvörum í skúffur.
S Fager/F Cayouette
Breidd: 20.0 cm
Dýpt: 49.5 cm
Hæð: 5.6 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og bambus, sem vex hratt, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Grunnefni: Bambus, Bæs, glært pólýúretan-/akrýllakk
Neðri hluti: Trefjaplata, Bambusspónn, Bæs, glært pólýúretan-/akrýllakk