Púðinn er sívalningslaga og veitir mjúkan og þægilegan stuðning fyrir litla líkama, höfuð eða fætur þegar verið er að horfa á sjónvarp, lesa eða hvíla sig.
Vefverslun: | Til á lager |
Verslun: | Til í verslun |
Púðinn er sívalningslaga og veitir mjúkan og þægilegan stuðning fyrir litla líkama, höfuð eða fætur þegar verið er að horfa á sjónvarp, lesa eða hvíla sig.
Fallegir púðar í rúminu eða lestrarkróknum gefa barnaherberginu notalegt og innilegt yfirbragð.
Pólýesterfyllingin heldur sinni lögun og veitir líkama barnsins mjúkan stuðning.
Við gerum okkur grein fyrir því að húð barnsins er afar viðkvæm, en engar áhyggjur. Þessi vara hefur verið prófuð og samþykkt og er algjörlega laus við öll aukaefni, þalöt og önnur efni sem gætu skaðað húð eða heilsu barnsins.
Rennilásinn á barnavörunum okkar er ekki með flipa. Því eru vörurnar öruggari fyrir lítil börn en eldri börn eiga auðveldara með nota rennilásinn.
Á púðaverinu er rennilás og því er lítið mál að taka það af til að þvo í vél.
Fyrir 3 ára og eldri.
Maria Gustavsson
Lengd: 80 cm
Þvermál: 25 cm
Þyngd fyllingar: 1000 g
Heildarþyngd: 1030 g
IKEA hefur bannað notkun klórbleikiefna í framleiðslu á vefnaðarvörum og pappírsvörum, vegna neikvæðna áhrifa þess á umhverfið.
IKEA er með ströng skilyrði varðandi notkun þalata og hafa bannað notkun þeirra í vörum ætluðum börnum og vörum ætluðum matvælum.
Frá árinu 1996 hefur IKEA bannað skaðleg litarefni, t.d. asóliti, í vefnaðarvöru og framleiðslu leðurefna.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Koddaver: 100% bómull
Innra efni: 100% pólýprópýlen
Fylling: 100 % pólýestertrefjar (100% endurunnið)