Litlir og endingargóðir postulínsbollar og undirskálar sem gerð eru af alúð og eru ekki með neinum hvössum brúnum – fullkomið leiksett.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Litlir og endingargóðir postulínsbollar og undirskálar sem gerð eru af alúð og eru ekki með neinum hvössum brúnum – fullkomið leiksett.
Þroskar félagsfærni barnsins því það hvetur til hlutverkaleiks þar sem barninu gefst kostur á að velja sér hlutverk og herma eftir þeim fullorðnu.
Hjálpar börnum að þroska fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna.
Tilvalin gjöf fyrir börn sem elska hlutverkaleiki – og te.
Inniheldur: Bolla og undirskálar í pastellitum, fjóra af hvoru.
VARÚÐ! Ekki fyrir börn undir 3 ára. Leikfangið er úr efni sem getur brotnað – hætta á litlum bitum og skörpum brúnum.
Fyrir 3 ára og eldri.
Varan er CE-merkt.
Rúmtak bollans er um 30 ml.
Þú finnur allt sem lítill matreiðslumeistari þarf á að halda í eldhúsinu í DUKTIG línunni.
Jennifer Idrizi
Þrífðu með rökum klút.Má fara í uppþvottavél.Má ekki fara í örbylgjuofn.Þarf að þvo fyrir og eftir notkun.
Steinleir, Litaður glerungur