FRAMTUNG er fallegur og handhægur poki undir nestið.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
FRAMTUNG er fallegur og handhægur poki undir nestið.
Úr vatnsheldu efni með sterkri höldu og einangraður að innanverðu svo að maturinn haldist heitur lengur.
Þú getur geymt hnífapör, servíettur, farsímann eða aðra smáhluti í netvasanum.
Passar með öðrum vörum fyrir nestið.
Burðarþol: 5 kg.
Jonas Hultqvist
Hæð: 35 cm
Lengd: 22 cm
Breidd: 17 cm
Handþvottur við hámark 40°C.Má ekki setja í klór.Má ekki setja í þurrkara.Má ekki strauja.Má ekki þurrhreinsa.
Með því að nota endurunnið pólýester í vöruna notum við minna af nýju hráefni, minnkum loftlagsspor hennar og gefum notuðu hráefni nýtt líf.
Vefnaður: 100% pólýester (a.m.k. 90% endurunnið)
Fóður: EVA-plast.
Borði: 100% pólýprópýlen