Við notum vafrakökur á vefsíðunni til þess að bæta þjónustu til viðskiptavina okkar. Ef þú heldur áfram án þess að breyta stillingum samþykkir þú notkun þeirra. Sjá nánari upplýsingar

LADDA

Hleðslurafhlöður

Hr06 aa 1,2 v
745,-
1900mAh
Vörunúmer: 00509814


Nánar um vöruna

Ef þú notar alkalín rafhlöður reglulega munt þú með tímanum spara pening, minnka úrgang og draga úr umhverfisáhrifum þínum með því að skipta yfir í LADDA hleðslurafhlöður.

Vefverslun:Til á lager
Verslun:Til í verslun

Ef þú notar alkalín rafhlöður reglulega munt þú með tímanum spara pening, minnka úrgang og draga úr umhverfisáhrifum þínum með því að skipta yfir í LADDA hleðslurafhlöður.

LADDA hleðslurafhlöður virka í flest, frá sjónarhorni sjálfbærninnar eru þær bestar í orkufrekan búnað eins og ferðahátalara, leikföng, vasaljós og myndavélar.

Hleðslurafhlöður eru fjölnota. Alkalín rafhlöður eru óhlaðanlegar og einnota og þeim þarf að farga eftir fyrstu notkun.

Með því að nota endurhlaðanlegar rafhlöður ertu alltaf með nothæfar rafhlöður við höndina og þarft sjaldan að kaupa nýjar.

LADDA hleðslurafhlöður eru fullhlaðnar þegar þú kaupir þær og þú getur hlaðið þær allt að 1.000 sinnum.

Rafhlaðan er tilbúin til notkunar.

Öryggi og eftirlit:

VARÚÐ! Geymdu rafhlöðurnar þar sem börn og gæludýr ná ekki til. Það getur verið banvænt að gleypa rafhlöðu. Hafðu strax samband við lækni ef þetta kemur fyrir.

VARÚÐ! Leitaðu strax til læknis ef rafhlaða er innbyrð eða grunur liggur á því. Það getur leitt til alvarlegra áverka og dauða.

Ekki reyna að hlaða rafhlöðu sem er ekki endurhlaðanleg.

Ekki breyta, skemma, taka í sundur eða opna rafhlöðurnar og gættu þess að valda ekki skammhlaupi á þeim.

Haltu rafhlöðunum frá hita, eldi og vökva.

Vökvi sem lekur úr rafhlöðu má ekki komast í snertingu við húð eða augu. Skolaðu með miklu vatni og leitaðu til læknis ef þú kemst í snertingu við vökvann.

Varan er CE-merkt.

Nánari upplýsingar:

Notaðu aðeins tilætlað hleðslutæki til að hlaða endurhlaðanlegar rafhlöður.

Þú getur hlaðið LADDA rafhlöðurnar í hleðslutækjum eins og STENKOL og TJUGO.

Taktu rafhlöðurnar úr hleðslutækinu þegar þær eru fullhlaðnar.

Fylgdu merkingunum plús (+) og mínus (-) til að tryggja að rafhlöðurnar snúi rétt í vörunni eða hleðslutækinu.

Notaðu aðeins rafhlöður sem eru ætlaðar vörunni. Ekki nota saman gamlar og nýjar rafhlöður, mismunandi tegundir eða merki.

Rafhlöðunum þarf að skila í endurvinnslu eins og lög gera ráð fyrir á hverjum stað fyrir sig.

Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.

Virkni:

Rafspenna: 1,2 V.

Afkastageta rafhlöðu: 1900 mAh.

Fjöldi í pakka: 4 stykki

Umhverfisvernd

Með því að framleiða vörur sem hjálpa fólki að takmarka sorp stuðlum við að sjálfbærara heimilislífi.

Efni

Stál, PET-plast

Pakki númer: 1
Lengd: 11 cm
Breidd: 9 cm
Hæð: 2 cm
Þvermál: -
Nettó þyngd: 0.10 kg
Heildarþyngd: 0.11 kg
Heildarrúmtak: 0.2 l


1 x LADDA hleðslurafhlöður

Vörunúmer: 00509814

Smávörudeild
17
Lýsing

Kort af verslun

Húsgagnadeild 2. hæð Smávörudeild 1. hæð Småland leiksvæði Styttri leið Styttri leið Útgangur Styttri leið Styttri leið Inngangur húsgagnadeildar 1 Stofa 2 Stofuhirslur 3 Eldhús 4 Borðstofa 5 Svefnherbergi 6 Fataskápar og hirslur 7 Skrifstofa 8 Barna IKEA 9 Veitingastaður og kaffihús 10 Borðbúnaður og búsáhöld 11 Vefnaðarvara 12 Svefnherbergisvefnaðarvara 13 Mottur og gólfefni 14 Baðherbergi 15 Skipulag heimilisins 16 Lýsing 17 Veggskreytingar og speglar 18 Skreytingar heimilisins 19 Sjálfsafgreiðslulager 20 Umbúðalaust 21 Afgreiðslukassar Sænska matarhornið IKEA ® Bistro 23 Skilað og skipt 24 Heimsendingar 25

Tengdar vörur