Snjöll hönnun á skúffubrautunum gerir það að verkum að skúffan dregst örlítið til baka þegar henni er sleppt – til að spara pláss.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Snjöll hönnun á skúffubrautunum gerir það að verkum að skúffan dregst örlítið til baka þegar henni er sleppt – til að spara pláss.
Notaðu með SMÅSTAD skúffuframhlið 60×15 cm, seld sér.
Dýpt skúffu (innanmál): 38 cm
Dýpt hirslu: 40 cm
Breidd skáps: 60 cm
Hæð: 15 cm
Breidd skúffu (innanmál): 52 cm
Þrífðu með rökum klút.Þurrkaðu af með þurrum klút.
Skúffuhlið/ Skúffubakhlið: Spónaplata, Plastþynna
Skúffubotn: Trefjaplata, Akrýlmálning