Tylltu því á arminn til að fá góðan stað fyrir jógúrtina, snakkið, kaffið eða uppáhaldsdrykkinn þinn.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Tylltu því á arminn til að fá góðan stað fyrir jógúrtina, snakkið, kaffið eða uppáhaldsdrykkinn þinn.
Auðvelt að leggja saman og færa til.
Úr bambus, endingargott hráefni sem er auðvelt í umhirðu.
Passar við flatar armbríkur á sófa sem eru milli 10 cm og 30 cm breiðar.
Bambus er endingargóður og sterkur harðviður með jafna áferð. Hann þolir raka og rispast lítið. Náttúrulegur litur bambusarins er svipaður beyki.
Bambus er náttúrulegt efni sem getur breytt um lit með tímanum.
Breidd: 65 cm
Dýpt: 37 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Með því að nota endurvinnanlegt efni eins og bambus, sem vex hratt, sleppum við að nota jarðefni og önnur takmörkuð hráefni.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
Vefnaðarhluti: 100% bómull
Þil: Bambus, Glært akrýllakk