Hrein, fínofin bómull – yndislega frískandi en þó mjúk viðkomu. Endingargott efnið helst ferskt en verður þó mýkra með hverjum þvotti.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Hrein, fínofin bómull – yndislega frískandi en þó mjúk viðkomu. Endingargott efnið helst ferskt en verður þó mýkra með hverjum þvotti.
Þéttofið efnið, púðaver með útsaum og klæddir hnappar færa settinu lúxusyfirbragð.
Sængurverið er endingargott og auðvelt í umhirðu, þú þarft aðeins að þvo það á 60°C.
Fallegar yfirdekktar tölur halda sænginni og koddanum á sínum stað.
250 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
IKEA of Sweden
Koddaver, fjöldi: 2 stykki
Lengd koddavers: 50 cm
Breidd koddavers: 60 cm
Fjöldi þráða: 250 Tomma²
Lengd sængurvers: 220 cm
Breidd sængurvers: 240 cm
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Frá árinu 1996 hefur IKEA bannað skaðleg litarefni, t.d. asóliti, í vefnaðarvöru og framleiðslu leðurefna.
IKEA hefur bannað notkun klórbleikiefna í framleiðslu á vefnaðarvörum og pappírsvörum, vegna neikvæðna áhrifa þess á umhverfið.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
100% bómull