Lakið nær yfir hornin á dýnunni og teygjan heldur því á sínum stað. Það verður því ekki allt krumpað undir þér á morgnana og því verður auðveldara að búa um.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Lakið nær yfir hornin á dýnunni og teygjan heldur því á sínum stað. Það verður því ekki allt krumpað undir þér á morgnana og því verður auðveldara að búa um.
Þú nýtur þess að sofa í þægindum því lýósellefni heldur rakanum frá húðinni.
Þéttur percale-vefnaðurinn gerir efnið mjög endingargott og það hnökrar ekki. Mött áferðin er yndislega fersk, svöl og mjúk viðkomu.
Teygjuakið er endingargott og auðvelt í umhirðu, þú þarft aðeins að þvo það á 60°C. Þú þarft ekki að strauja lakið þar sem það verður slétt og fínt um leið og þú teygir það yfir dýnuna.
Teygjan í lakinu gerir því kleift að passa á dýnur allt að 26 cm á þykkt.
200 þræðir.
Uppgefin tala þráða gefur til kynna fjölda þráða á hverri fertommu af vefnaði. Því hærri sem talan er því þéttofnari er hann.
IKEA of Sweden
Lengd: 200 cm
Breidd: 80 cm
Fjöldi þráða: 200 Tomma²
Hámarksþykkt dýnu: 26 cm
Má þvo í vél við hámark 60°C, venjulegur þvottur.Má ekki setja í klór.Má setja í þurrkara við venjulegan hita (hám. 80°C).Straujaðu við hámark 200°C.Má ekki þurrhreinsa.
Öll bómull sem við notum í vörurnar okkar er af sjálfbærari uppruna. Það þýðir að notað er minna af vatni, áburði og skordýraeitri við ræktunina. Þar að auki hagnast bændurnir meira og þar með samfélögin sem þeir búa í.
Lýósell, sem er sellulósi gerður úr trefjakvoðu, er framleitt í lokuðu ferli. Flest efnanna, sem notuð eru í framleiðslunni, eru endurunnin eða endurnýtt, sem er hluti af okkar áherslum til að minnka áhrif á umhverfið.
Við viljum stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið. Því viljum við að öll hráefni sem notuð eru í vörur okkar verði endurunnin eða endurvinnanleg og af ábyrgum uppruna fyrir árið 2030.
85% bómull, 15% lýósell