Stillanleg fataslá auðveldar þér að laga plássið að þínum þörfum.
Innskráðir notendur geta skráð sig og fengið tilkynningu þegar varan kemur aftur.
Vefverslun: | Uppselt |
Verslun: | Uppselt |
Stillanleg fataslá auðveldar þér að laga plássið að þínum þörfum.
Ekki gleyma herðatrjám! Við erum með margar gerðir og mismunandi útlit hvort sem þú ert að hengja upp þitt fínasta púss eða þyngstu vetrarúlpuna.
Einfalt að festa á HJÄLPA veggbraut.
Passar með PLATSA hirslum.
HJÄLPA veggbrautir eru seldar sér.
Ola Wihlborg
Hámarksbreidd: 100.0 cm
Lágmarksbreidd: 60.0 cm
Þrífðu með rökum klút og mildu hreinsiefni.Þurrkaðu með hreinum klút.
Rör: Stál, Epoxý/pólýesterduftlakk
Tengi: Pólýprópýlenplast
Festing: Gervigúmmí
Veggbraut, 55 cm